Segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. desember 2022 21:57 Vísir/Bjarni Það vakti talsverða athygli þegar að Hagstofan tilkynnti á heimasíðu sinni í vikunni að stofnunin yrði lokuð í fjóra daga nú um hátíðirnar. Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt. Jól Twitter Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt.
Jól Twitter Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira