Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. desember 2022 07:00 Model Y á bryggju. Vilhelm Gunnarsson Skráningar í Evrópu náðu yfir milljón í lok nóvember sem er aukning um 17% frá sama tíma á síðasta ári þegar 860.000 bílar höfðu verið seldir í lok nóvember. Tesla Model Y var mest seldi bíllinn í Evrópu í nóvember með 19.169 eintök seld. Salan jókst um 254% á milli ára. Sala hreinna rafbílajókst um 30% á milli ára. Í ár seldust 172.600 hreinir til og með nóvember. Alls voru 17,1% nýskráðra bíla í nóvember rafbílar sem er næst hæsta hlutfallið í Evrópu. Hæsta hlutfallið var í desember í fyrra þegar 18,9% nýskráninga var á hreinum rafbílum. Næst mest seldi bíll Evrópu í nóvember var Dacia Sandero með 18.781 þar sem salan jókst um 15% á milli ára. Í þriðja sæti var Toyota Yaris með 17.320 eintök seld. 4. sæti - Fiat/Abarth 500 með 17.238 eintök seld með 28% aukningu á milli ára. 5. sæti - Peugeot 208 með 15.613 eintök og samdrátt í sölu upp á 6% 6. sæti - Volkswagen Golf með 14.908 eintök seld og aukningu upp á 119% 7. sæti - Renault Clio með 14.838 eintök seld og samdrátt í sölu upp á 10% 8. sæti - Volskwagen T-Roc með 14.703 eintök seld og neikvæða þróun upp á 5% 9. sæti - Toyota Yaris Cross með 13.282 eintök seld og 56% aukningu á milli ára. 10. sæti - Volkswagen Tiguan 13.739 eintök og 223% aukningu. Vistvænir bílar Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent
Sala hreinna rafbílajókst um 30% á milli ára. Í ár seldust 172.600 hreinir til og með nóvember. Alls voru 17,1% nýskráðra bíla í nóvember rafbílar sem er næst hæsta hlutfallið í Evrópu. Hæsta hlutfallið var í desember í fyrra þegar 18,9% nýskráninga var á hreinum rafbílum. Næst mest seldi bíll Evrópu í nóvember var Dacia Sandero með 18.781 þar sem salan jókst um 15% á milli ára. Í þriðja sæti var Toyota Yaris með 17.320 eintök seld. 4. sæti - Fiat/Abarth 500 með 17.238 eintök seld með 28% aukningu á milli ára. 5. sæti - Peugeot 208 með 15.613 eintök og samdrátt í sölu upp á 6% 6. sæti - Volkswagen Golf með 14.908 eintök seld og aukningu upp á 119% 7. sæti - Renault Clio með 14.838 eintök seld og samdrátt í sölu upp á 10% 8. sæti - Volskwagen T-Roc með 14.703 eintök seld og neikvæða þróun upp á 5% 9. sæti - Toyota Yaris Cross með 13.282 eintök seld og 56% aukningu á milli ára. 10. sæti - Volkswagen Tiguan 13.739 eintök og 223% aukningu.
Vistvænir bílar Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent