Beitti „Júggabragðinu“ í grannaslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 08:30 Hendrik Pekeler gæti verið á leið í bann. vísir/epa Hendrik Pekeler, leikmaður Kiel, beitti sannkölluðu bellibragði í leiknum gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Flensburg var miklu sterkari aðilinn í leiknum og vann þrettán marka sigur, 36-23. Þetta er stærsti sigur í leik þessara grannliða í norður-Þýskalandi. Kappið bar fegurðina ofurliði hjá Pekeler þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. Í stöðunni 27-18, fyrir Flensburg, slapp sænski leikstjórnandinn Jim Gottfridsson í gegnum vörn Kiel. Pekeler brá þá á það ráð að grípa í fót Svíans sem féll við. Þetta óþverrabragð hefur stundum verið kallað „Júggabragð“ og þykir með verstu brotum á handboltavellinum. Not nice! : https://t.co/djP7hhDZEP#handball pic.twitter.com/l2w7rEssaG— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 18, 2022 Pekeler fékk að sjálfsögðu rauða spjaldið hjá dómurum leiksins og Flensburg vítakast sem Emil Jakobsen skoraði úr. Eina spurningin er hvort Pekeler fái eitthvað lengra bann fyrir brotið ljóta. Mikil spenna er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en aðeins fimm stig skilja að liðið í 1. og 5. sæti. Kiel er í 2. sæti með 28 stig en Flensburg í því fimmta með 24 stig. Þýski handboltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sjá meira
Flensburg var miklu sterkari aðilinn í leiknum og vann þrettán marka sigur, 36-23. Þetta er stærsti sigur í leik þessara grannliða í norður-Þýskalandi. Kappið bar fegurðina ofurliði hjá Pekeler þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. Í stöðunni 27-18, fyrir Flensburg, slapp sænski leikstjórnandinn Jim Gottfridsson í gegnum vörn Kiel. Pekeler brá þá á það ráð að grípa í fót Svíans sem féll við. Þetta óþverrabragð hefur stundum verið kallað „Júggabragð“ og þykir með verstu brotum á handboltavellinum. Not nice! : https://t.co/djP7hhDZEP#handball pic.twitter.com/l2w7rEssaG— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 18, 2022 Pekeler fékk að sjálfsögðu rauða spjaldið hjá dómurum leiksins og Flensburg vítakast sem Emil Jakobsen skoraði úr. Eina spurningin er hvort Pekeler fái eitthvað lengra bann fyrir brotið ljóta. Mikil spenna er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en aðeins fimm stig skilja að liðið í 1. og 5. sæti. Kiel er í 2. sæti með 28 stig en Flensburg í því fimmta með 24 stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sjá meira