Völva Seinni bylgjunnar: „Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2022 22:30 Jóhann Gunnar fær upplýsingar frá Völvunni og Logi Geirsson skemmtir sér konunglega. Seinni bylgjan Það gerðist margt og mikið í jólaþætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, Jói Kling, mætti á svæðið og spáði fyrir um hvað myndi gerast í Olís deild karla eftir áramót. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, nefndi að hann hefði unnið með Siggu Kling áður og gaf því Jóhanni Gunnari viðurnefni Jói Kling. Téður Jóhann var lengi að koma sér í stellingar en náði á endanum að losa bindið, sem gæti hafa truflað spádómshæfileikana, og bað svo um þögn í salinn. „Heyrðu Völva, kemur Erlingur í viðtal við okkur eftir áramót,“ spurði Stefán Árni en fékk engin svör áður en hann sagði einfaldlega: „Þetta er framtíðarspá Jóhanns Gunnars, gjörið svo vel.“ Hörður „Þögn í salinn, ég er að tengja ég er að tengja. Hörður kemur til mín fyrst, ég fæ fallbeygingu. Fólk kann ekki að fallbeygja: Hörður um Hörð frá Herði til Harðar. Svo fæ ég enskar árstíðir: summer, winter, fall og spring. Jólalag kemur til mín: Snjókorn falla á allt og alla. Svo kemur allt í einu Fallen, myndin með Denzel Washington.“ „Heyrðu já ég er búinn að setja þetta saman; þeir eru að fara falla. Vinna samt sinn fyrsta leik en sé ekki á móti hverjum,“ „Þetta bara kemur svona til þín,“ sagði Stefán Árni hlæjandi. ÍR „Verða enn betri eftir áramót en munu bara fá fimm stig. Enda því með 10 stig, það mun ekki duga til að bjarga sér frá falli. Bjarni skiptir um gír í bókaskrifum, skrifar bók sem mun heita Því ég gekk á vatni og gerði kraftaverk með ÍR. Hún mun ekki seljast vel. Þeir munu reyna að fá gamla ÍR-inga til sín. Það fer enginn í ÍR. Þeir falla.“ KA „KA lendir í meiðslavandræðum og reyna að kalla gamla stjörnu til sín, Gulla Arnars. Hann snýr sig á ökkla á æfingu því hann er of þungur. Þeir hringja í Sverre Andreas Jakobsen til að loka vörninni. Hann segir Nei; ég reima ekki á mig skónna fyrir minna en 300 þúsund kall. Munið þið ekki að ég er silfurdrengur segir hann. Svo hringja þeir í Ingimund Ingimundarson en hann vill ekki að flytja aftur norður og finnst leiðinlegt að moka.“ „Einar Rafn skorar aftur 17 mörk, sé ekki á móti hverjum. Bruno verður með 35 prósent markvörslu og lendir í slag við áhorfenda því einhver syngur lagið We don´t talk about Bruno og hann kýlir hann og segir „Ég er kominn með ógeð á þessu.“ Gróttu „Grótta mun bæta við sig dönskum leikmanni. Ég er með nafnið á honum, annað hvort Dennis Dick eða Lasse Lim. Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina. Detta út í síðasta leik, þjálfarinn brjálast og fær þriggja leikja bann … nei bíddu þetta er Völvan frá því í fyrra. En þeir komast ekki í úrslitakeppnina.“ Hér að neðan má sjá stórskemmtilega Völvuspá Jóhanns Gunnars sem og viðbrögð þeirra Stefáns Árna, Loga Geirssonar og Þorgríms Smára Ólafssonar Klippa: Seinni bylgjan: Völvuspá Jóhanns Gunnars Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, nefndi að hann hefði unnið með Siggu Kling áður og gaf því Jóhanni Gunnari viðurnefni Jói Kling. Téður Jóhann var lengi að koma sér í stellingar en náði á endanum að losa bindið, sem gæti hafa truflað spádómshæfileikana, og bað svo um þögn í salinn. „Heyrðu Völva, kemur Erlingur í viðtal við okkur eftir áramót,“ spurði Stefán Árni en fékk engin svör áður en hann sagði einfaldlega: „Þetta er framtíðarspá Jóhanns Gunnars, gjörið svo vel.“ Hörður „Þögn í salinn, ég er að tengja ég er að tengja. Hörður kemur til mín fyrst, ég fæ fallbeygingu. Fólk kann ekki að fallbeygja: Hörður um Hörð frá Herði til Harðar. Svo fæ ég enskar árstíðir: summer, winter, fall og spring. Jólalag kemur til mín: Snjókorn falla á allt og alla. Svo kemur allt í einu Fallen, myndin með Denzel Washington.“ „Heyrðu já ég er búinn að setja þetta saman; þeir eru að fara falla. Vinna samt sinn fyrsta leik en sé ekki á móti hverjum,“ „Þetta bara kemur svona til þín,“ sagði Stefán Árni hlæjandi. ÍR „Verða enn betri eftir áramót en munu bara fá fimm stig. Enda því með 10 stig, það mun ekki duga til að bjarga sér frá falli. Bjarni skiptir um gír í bókaskrifum, skrifar bók sem mun heita Því ég gekk á vatni og gerði kraftaverk með ÍR. Hún mun ekki seljast vel. Þeir munu reyna að fá gamla ÍR-inga til sín. Það fer enginn í ÍR. Þeir falla.“ KA „KA lendir í meiðslavandræðum og reyna að kalla gamla stjörnu til sín, Gulla Arnars. Hann snýr sig á ökkla á æfingu því hann er of þungur. Þeir hringja í Sverre Andreas Jakobsen til að loka vörninni. Hann segir Nei; ég reima ekki á mig skónna fyrir minna en 300 þúsund kall. Munið þið ekki að ég er silfurdrengur segir hann. Svo hringja þeir í Ingimund Ingimundarson en hann vill ekki að flytja aftur norður og finnst leiðinlegt að moka.“ „Einar Rafn skorar aftur 17 mörk, sé ekki á móti hverjum. Bruno verður með 35 prósent markvörslu og lendir í slag við áhorfenda því einhver syngur lagið We don´t talk about Bruno og hann kýlir hann og segir „Ég er kominn með ógeð á þessu.“ Gróttu „Grótta mun bæta við sig dönskum leikmanni. Ég er með nafnið á honum, annað hvort Dennis Dick eða Lasse Lim. Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina. Detta út í síðasta leik, þjálfarinn brjálast og fær þriggja leikja bann … nei bíddu þetta er Völvan frá því í fyrra. En þeir komast ekki í úrslitakeppnina.“ Hér að neðan má sjá stórskemmtilega Völvuspá Jóhanns Gunnars sem og viðbrögð þeirra Stefáns Árna, Loga Geirssonar og Þorgríms Smára Ólafssonar Klippa: Seinni bylgjan: Völvuspá Jóhanns Gunnars
Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira