Umsóknarfrestur vegna úthlutunar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 14. desember 2022 10:45 Nú sitja félagar SVFR yfir umsóknum um veiðileyfi á svæðum félagsins en eins og venjulega er úrvalið mikið Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með mikið úrval veiðileyfa í bæði lax og silung og sum svæðin eru það vinsæl að það þarf að draga um daga. Félagar SVFR hafa forgang í þá lausu daga sem eru í boði en eftir að úthlutunartíma lýkur fara veiðileyfin í almenna sölu. Á fimmtudaginn kemur 15. desember, á miðnætti, rennur út umsóknarfrestur vegna úthlutunar 2023. Til að sækja um ferðu á forsíðu svfr.is skráir þig inn með rafrænum skilríkjum en þar eru borðar með hnöppum sem koma þér á umsóknarformið og söluskrána. Skyldir þú ekki lenda beint á forsíðunni við innskráningu er auðvelt að komast þangað með að smella á merki félagsins sem er í efra horninu vinstra megin. Úthlutun fer fram í byrjun janúar. Stangveiði Mest lesið Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með mikið úrval veiðileyfa í bæði lax og silung og sum svæðin eru það vinsæl að það þarf að draga um daga. Félagar SVFR hafa forgang í þá lausu daga sem eru í boði en eftir að úthlutunartíma lýkur fara veiðileyfin í almenna sölu. Á fimmtudaginn kemur 15. desember, á miðnætti, rennur út umsóknarfrestur vegna úthlutunar 2023. Til að sækja um ferðu á forsíðu svfr.is skráir þig inn með rafrænum skilríkjum en þar eru borðar með hnöppum sem koma þér á umsóknarformið og söluskrána. Skyldir þú ekki lenda beint á forsíðunni við innskráningu er auðvelt að komast þangað með að smella á merki félagsins sem er í efra horninu vinstra megin. Úthlutun fer fram í byrjun janúar.
Stangveiði Mest lesið Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði