Segir Gísla og Ómar Inga tvo af fimm bestu leikmönnum heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2022 09:31 Þrjár Magdeburg-hetjur: Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Stefan Kretzschmar. vísir/getty Stefan Kretzschmar, fyrrverandi leikmaður Magdeburg og þýska handboltalandsliðsins, sparaði ekki hrósið í garð íslensku landsliðsmannanna hjá Magdeburg eftir sigurinn á Füchse Berlin, 31-32, í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tíu mörk úr tólf skotum í leiknum og gaf þrjár stoðsendingar. Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og gaf einnig þrjár stoðsendingar. Kretzschmar fylgdist grannt með leiknum í Max Schmeling höllinni í Berlín enda starfar hann sem íþróttastjóri Füchse Berlin. Hann hefur þó sterka tengingu við Magdeburg enda lék hann með liðinu á blómaskeiði þess um aldamótin. Alfreð Gíslason var þá þjálfari Magdeburg og Ólafur Stefánsson besti leikmaður liðsins. Eins og fleiri var Kretzschmar afar hrifinn af frammistöðu þeirra Gísla og Ómars í leiknum og hrósaði þeim í hástert í staðarblaðinu í Magdeburg. „Með þá Gísla og Ómar er Magdeburg með tvo af fimm bestu leikmönnum heims innan sinna raða,“ sagði Kretzschmar. Gísli og Ómar áttu risastóran þátt í því að Magdeburg varð þýskur meistari á síðasta tímabili, í fyrsta sinn í 21 ár, eða síðan Kretzschmar lék með liðinu. Íslensku landsliðsmennirnir hafa svo spilað enn betur á þessu tímabili og eru án nokkurs vafa tveir bestu leikmenn Magdeburg. Eftir sigurinn í gær er Magdeburg fimm stigum á eftir toppliði Kiel en á tvo leiki til góða. Næsti leikur Magdeburg er gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Þýski handboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tíu mörk úr tólf skotum í leiknum og gaf þrjár stoðsendingar. Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og gaf einnig þrjár stoðsendingar. Kretzschmar fylgdist grannt með leiknum í Max Schmeling höllinni í Berlín enda starfar hann sem íþróttastjóri Füchse Berlin. Hann hefur þó sterka tengingu við Magdeburg enda lék hann með liðinu á blómaskeiði þess um aldamótin. Alfreð Gíslason var þá þjálfari Magdeburg og Ólafur Stefánsson besti leikmaður liðsins. Eins og fleiri var Kretzschmar afar hrifinn af frammistöðu þeirra Gísla og Ómars í leiknum og hrósaði þeim í hástert í staðarblaðinu í Magdeburg. „Með þá Gísla og Ómar er Magdeburg með tvo af fimm bestu leikmönnum heims innan sinna raða,“ sagði Kretzschmar. Gísli og Ómar áttu risastóran þátt í því að Magdeburg varð þýskur meistari á síðasta tímabili, í fyrsta sinn í 21 ár, eða síðan Kretzschmar lék með liðinu. Íslensku landsliðsmennirnir hafa svo spilað enn betur á þessu tímabili og eru án nokkurs vafa tveir bestu leikmenn Magdeburg. Eftir sigurinn í gær er Magdeburg fimm stigum á eftir toppliði Kiel en á tvo leiki til góða. Næsti leikur Magdeburg er gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.
Þýski handboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira