Ellefu ára rithöfundur með sína fyrstu skáldsögu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2022 09:04 Halla María Lárusdóttir, 11 ára rithöfundur með bókina sína, „Menið hennar ömmu“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Halla María Lárusdóttir sé ekki nema 11 ára gömul þá er hún búin að gefa út sína fyrstu skáldsögu, auk þess að myndskreyta bókina. Sögupersóna bókarinnar, Kolbrún lendir í allskyns ævintýrum í sögunni þar sem hálsmen spilar stórt hlutverk. Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira