Vilja stytta vinnuvikuna enn frekar Lillý Valgerður Pétursdóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 6. desember 2022 23:18 Friðrik Jónsson, formaður BHM segir styttingu vinnuvikunnar hafa tekist mjög vel. Starfsfólk sé ánægt með breytinguna. Nú þurfi vinnulöggjöfin að breytast og óskað sé eftir því að vinnuvikan sé stytt enn frekar. Ný skýrsla KPMG um það hvernig stytting vinnuvikunnar hefur tekist sýnir að fólk sé almennt ánægt með styttinguna. Sömuleiðis hafi launakostnaður ekki hækkað. Styttingin var tilraunaverkefni og var stofnunum ríkisins heimilt að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ræða vinnuvikuna frekar og nauðsynlegt sé að tryggja að fyrri markmiðum sé náð með góðum árangri áður en frekari skref séu tekin. Þúsundir starfsfólks hafa nú upplifað styttingu vinnuvikunnar á eigin skinni og segir formaður BHM að vinnulöggjöfin þurfi að endurspegla raunveruleikann. Kjarasamningar losna hjá félaginu í mars á næsta ári og hefur BHM lýst því yfir meðal annars að þau vilji að vinnuvikan verði stytt enn frekar eða niður í 35 klukkustundir. „Við höfum sett fram þá megin stefnu í BHM að við viljum gjarnan sjá 35 tíma vinnuviku, 32 stunda vinnuviku í vaktavinnu. En það sem við setjum fram í okkar megin áherslum er að við viljum gjarnan sjá að vinnulöggjöfin endurspegli þann raunveruleika sem þegar er orðinn á íslenskum vinnumarkaði. Það er að segja, vinnulöggjöfin segir í dag að vinnuvikan sé 40 vinnustundir, í reynd er hún komin niður í 36 stundir. […] þá er eðlilegt að vinnulöggjöfin fari að minnsta kosti að endurspegla þennan raunveruleika,“ sagði Friðrik. Viðtalið við Friðrik sem og við fjármálaráðherra má sjá að ofan. Viðtal Friðriks hefst á 01:33. Kjaramál Stytting vinnuvikunnar Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ekki tímabært að ræða frekari styttingu Ekki er tímabært að ræða frekari styttingu á vinnuvikunni líkt og verkalýðshreyfingin kallar eftir, að mati fjármálaráðherra. Hann segir útfærsluna hafa verið áskorun. 6. desember 2022 19:20 Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Sjá meira
Ný skýrsla KPMG um það hvernig stytting vinnuvikunnar hefur tekist sýnir að fólk sé almennt ánægt með styttinguna. Sömuleiðis hafi launakostnaður ekki hækkað. Styttingin var tilraunaverkefni og var stofnunum ríkisins heimilt að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ræða vinnuvikuna frekar og nauðsynlegt sé að tryggja að fyrri markmiðum sé náð með góðum árangri áður en frekari skref séu tekin. Þúsundir starfsfólks hafa nú upplifað styttingu vinnuvikunnar á eigin skinni og segir formaður BHM að vinnulöggjöfin þurfi að endurspegla raunveruleikann. Kjarasamningar losna hjá félaginu í mars á næsta ári og hefur BHM lýst því yfir meðal annars að þau vilji að vinnuvikan verði stytt enn frekar eða niður í 35 klukkustundir. „Við höfum sett fram þá megin stefnu í BHM að við viljum gjarnan sjá 35 tíma vinnuviku, 32 stunda vinnuviku í vaktavinnu. En það sem við setjum fram í okkar megin áherslum er að við viljum gjarnan sjá að vinnulöggjöfin endurspegli þann raunveruleika sem þegar er orðinn á íslenskum vinnumarkaði. Það er að segja, vinnulöggjöfin segir í dag að vinnuvikan sé 40 vinnustundir, í reynd er hún komin niður í 36 stundir. […] þá er eðlilegt að vinnulöggjöfin fari að minnsta kosti að endurspegla þennan raunveruleika,“ sagði Friðrik. Viðtalið við Friðrik sem og við fjármálaráðherra má sjá að ofan. Viðtal Friðriks hefst á 01:33.
Kjaramál Stytting vinnuvikunnar Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ekki tímabært að ræða frekari styttingu Ekki er tímabært að ræða frekari styttingu á vinnuvikunni líkt og verkalýðshreyfingin kallar eftir, að mati fjármálaráðherra. Hann segir útfærsluna hafa verið áskorun. 6. desember 2022 19:20 Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Sjá meira
Ekki tímabært að ræða frekari styttingu Ekki er tímabært að ræða frekari styttingu á vinnuvikunni líkt og verkalýðshreyfingin kallar eftir, að mati fjármálaráðherra. Hann segir útfærsluna hafa verið áskorun. 6. desember 2022 19:20
Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45