Hefðu átt að fara sér hægar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. desember 2022 13:18 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, gagnrýnir þann flýti sem settur var í að loka kjarasamningi milli Samtaka Atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins. Menn hefðu átt að fara sér hægar og ekki glutra niður góðu tækifæri. Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira