Óttast að Liverpool hafi hreinlega ekki efni á Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 10:01 Jude Bellingham fagnar sigri Englendinga í sextán liða úrslitunum. AP/Francisco Seco Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en nú er spurning hvort að kappinn sé hreinlega að spila of vel á heimsmeistaramótinu í Katar. Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira