Viktor Gísli sýndi Mikkel Hansen í tvo heimana | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2022 12:31 Viktor Gísli Hallgrímsson hefur spilað stórvel að undanförnu. vísir/hulda margrét Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilli sína milli stanganna hefur Nantes sigraði Álaborg, 35-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. Viktor varði tuttugu skot og var sérstaklega öflugur í fyrri hálfleik þar sem leikmenn Álaborgar skoruðu aðeins tólf mörk. Landsliðsmarkvörðurinn varði meðal annars tvö dauðafæri frá dönsku ofurstjörnunni Mikkel Hansen í fyrri hálfleik. Viktor Halgrimsson is showing Mikkel Hansen who s the boss at the H Arena #ehfcl | @HBCNantes pic.twitter.com/O09eynZEsM— EHF Champions League (@ehfcl) December 1, 2022 Eftirminnilegustu vörslurnar í seinni hálfleik voru frá norska landsliðsmanninum Sebastian Barthold. Í stöðunni 26-22 varði Viktor víti frá Barthold sem tók frákastið en Viktor varði aftur. Viktor hefur átt afar gott tímabil með Nantes. Hann gekk í raðir franska liðsins frá Danmerkurmeisturum GOG í sumar. Viktor hefur verið orðaður við Kiel en þýska stórliðið ku hugsa hann sem eftirmann Niklas Landin sem fer til Álaborgar eftir þetta tímabil. Nantes er í 3. sæti B-riðils Meistaradeildarinnar með tólf stig eftir átta leiki. Nantes er einnig í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. Viktor er með 31,5 prósent hlutfallsmarkvörslu í frönsku deildinni. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Franski handboltinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Viktor varði tuttugu skot og var sérstaklega öflugur í fyrri hálfleik þar sem leikmenn Álaborgar skoruðu aðeins tólf mörk. Landsliðsmarkvörðurinn varði meðal annars tvö dauðafæri frá dönsku ofurstjörnunni Mikkel Hansen í fyrri hálfleik. Viktor Halgrimsson is showing Mikkel Hansen who s the boss at the H Arena #ehfcl | @HBCNantes pic.twitter.com/O09eynZEsM— EHF Champions League (@ehfcl) December 1, 2022 Eftirminnilegustu vörslurnar í seinni hálfleik voru frá norska landsliðsmanninum Sebastian Barthold. Í stöðunni 26-22 varði Viktor víti frá Barthold sem tók frákastið en Viktor varði aftur. Viktor hefur átt afar gott tímabil með Nantes. Hann gekk í raðir franska liðsins frá Danmerkurmeisturum GOG í sumar. Viktor hefur verið orðaður við Kiel en þýska stórliðið ku hugsa hann sem eftirmann Niklas Landin sem fer til Álaborgar eftir þetta tímabil. Nantes er í 3. sæti B-riðils Meistaradeildarinnar með tólf stig eftir átta leiki. Nantes er einnig í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. Viktor er með 31,5 prósent hlutfallsmarkvörslu í frönsku deildinni.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Franski handboltinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira