Cake kynnir rafmagnsmótorhjólið Bukk Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2022 07:01 Cake Bukk. Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk hraðskreiðasta hjólið í vörulínu Cake. Hámarkshraði hjólsins er 100 km/klst. Ekki er gefin upp drægni fyrir Bukk í kílómetrum. Hins vegar gefur Cake upp að hleðslan dugi í þrjár klukkustundir í akstri á slóðum. Rafhlaðan er um 100 mínútur að hlaða upp í um 80%. Framgaffallinn býður upp á 278 millimetra fjöðrun. Sætið er í 96 sentimetra hæð. En veghæð hjólsins er 35 sentimetrar. Bukk býður upp á að skrá ferðir sínar til að tryggja að ökumaður og hjól skili sér heim og viti hvar þau hafi verið. Verðin byrja frá 14.970 evrum eða um 2,1 milljónum króna. Einungis 50 hjól verða framleitt í fyrstu lotu og forpantanir eru opnar. Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent
Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk hraðskreiðasta hjólið í vörulínu Cake. Hámarkshraði hjólsins er 100 km/klst. Ekki er gefin upp drægni fyrir Bukk í kílómetrum. Hins vegar gefur Cake upp að hleðslan dugi í þrjár klukkustundir í akstri á slóðum. Rafhlaðan er um 100 mínútur að hlaða upp í um 80%. Framgaffallinn býður upp á 278 millimetra fjöðrun. Sætið er í 96 sentimetra hæð. En veghæð hjólsins er 35 sentimetrar. Bukk býður upp á að skrá ferðir sínar til að tryggja að ökumaður og hjól skili sér heim og viti hvar þau hafi verið. Verðin byrja frá 14.970 evrum eða um 2,1 milljónum króna. Einungis 50 hjól verða framleitt í fyrstu lotu og forpantanir eru opnar.
Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent