Fyrrverandi dýrasti leikmaður Liverpool látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 10:30 David Johnson átti mjög góð og sigursæl ár hjá Liverpool. Getty/Peter Robinson/ Liverpool missti einn úr fjölskyldunni í gær. David Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er látinn eftir glímu við krabbamein. Hann var 71 árs gamall. Liverpool minntist leikmannsins í gær og það gerðu leikmenn eins og Kenny Dalglish líka. „Sorglega fréttir með Doc. David var mjög vinsæll í klefanum. Virkilega góður gæi og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hvíldu í friði Doc. YNWA,“ skrifaði Kenny Dalglish. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Johnson skoraði 78 mörk í 213 leikjum á sex tímabilum sínum á Anfield. Hann skoraði einnig sex mörk í átta landsleikjum fyrir Englendinga. Everton minntist leikmannsins líka en David Johnson byrjaði feril sinn á Goodison Park og náði meðal annars að skora í nágrannaslagnum á móti Liverpool árið 1971. Níu árum síðar skoraði hann fyrir Liverpool á móti Everton. Terrible news being broken this morning that David Johnson has passed away.'The Doc' won it all at Anfield, with the 1981 European Cup Final being a highlight of his career.He's also one of the few players to have represented both Merseyside clubs.RIP #YNWA pic.twitter.com/VwYJMDaLYq— Empire of the Kop (@empireofthekop) November 23, 2022 Johnson fór frá Everton til Ipswich en Liverpool keypti hann síðan árið 1976 fyrir tvö hundruð þúsund pund. Hann varð þá dýrasti leikmaður félagsins. Johnson varð þrisvar enskur meistari með Liverpool og varð einnig Evrópumeistari meistaraliða með félaginu árið 1981. Hann missti hins vegar sæti sitt í liðinu þegar Ian Rush skaust upp á stjörnuhimininn. Johnson endaði á að fara frá Liverpool og semja við Everton árið 1982. Hann spilaði seinna fyrir Barnsley, Manchester City og á endanum sem spilandi stjóri hjá Barrow áður en skórnir fóru upp á hillu árið 1986. David Johnson with a cracking strike to seal the title at Anfield in 1980...Leagues European Cups League Cup Super Cup 213 games 78 goals 27 assistsLiverpool Legend pic.twitter.com/r9sh4fYcgK— The Anfield Wrap (@TheAnfieldWrap) November 23, 2022 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Liverpool minntist leikmannsins í gær og það gerðu leikmenn eins og Kenny Dalglish líka. „Sorglega fréttir með Doc. David var mjög vinsæll í klefanum. Virkilega góður gæi og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hvíldu í friði Doc. YNWA,“ skrifaði Kenny Dalglish. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Johnson skoraði 78 mörk í 213 leikjum á sex tímabilum sínum á Anfield. Hann skoraði einnig sex mörk í átta landsleikjum fyrir Englendinga. Everton minntist leikmannsins líka en David Johnson byrjaði feril sinn á Goodison Park og náði meðal annars að skora í nágrannaslagnum á móti Liverpool árið 1971. Níu árum síðar skoraði hann fyrir Liverpool á móti Everton. Terrible news being broken this morning that David Johnson has passed away.'The Doc' won it all at Anfield, with the 1981 European Cup Final being a highlight of his career.He's also one of the few players to have represented both Merseyside clubs.RIP #YNWA pic.twitter.com/VwYJMDaLYq— Empire of the Kop (@empireofthekop) November 23, 2022 Johnson fór frá Everton til Ipswich en Liverpool keypti hann síðan árið 1976 fyrir tvö hundruð þúsund pund. Hann varð þá dýrasti leikmaður félagsins. Johnson varð þrisvar enskur meistari með Liverpool og varð einnig Evrópumeistari meistaraliða með félaginu árið 1981. Hann missti hins vegar sæti sitt í liðinu þegar Ian Rush skaust upp á stjörnuhimininn. Johnson endaði á að fara frá Liverpool og semja við Everton árið 1982. Hann spilaði seinna fyrir Barnsley, Manchester City og á endanum sem spilandi stjóri hjá Barrow áður en skórnir fóru upp á hillu árið 1986. David Johnson with a cracking strike to seal the title at Anfield in 1980...Leagues European Cups League Cup Super Cup 213 games 78 goals 27 assistsLiverpool Legend pic.twitter.com/r9sh4fYcgK— The Anfield Wrap (@TheAnfieldWrap) November 23, 2022
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira