Gerðu samning um fræðslu og stuðning til hinsegin barna Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2022 11:57 Fulltrúar Samtakanna ´78 og ungmenni frá Hinsegin félagsmiðstöðinni ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Stjr Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð níu milljónir króna er að veita fræðslu og stuðning til hinsegin barna og ungmenna og vinna gegn fordómum og haturstjáningu. Sagt er frá samkomulaginu á vef stjórnarráðsins. Fram kemur að samstarfið nái til starfa hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna '78 og Tjarnarinnar, fræðslu og þróunarstarfs í grunn- og framhaldsskólum á landsbyggðinni og útgáfu fræðsluefnis um stöðu hinsegin barna og ungmenna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi og leiðbeiningar til þeirra sem bera ábyrgð á slíku starfi. „Heildarstuðningur stjórnvalda við Samtökin ´78 hefur sjöfaldast frá árinu 2017 og nemur á yfirstandandi ári tæpum 50 milljónum króna. Þingsályktun um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir árin 2022–2025, sú fyrsta sem snýr eingöngu að málefnum hinsegin fólks, samanstendur af 21 verkefni sem skilgreinir stefnu stjórnvalda í málaflokknum og lýsir tilteknum verkefnum sem miða að því að bæta stöðu og réttindi hinsegin fólks í samfélaginu. Ábyrgð á verkefnunum er á hendi tíu ráðuneyta. Til að tryggja eftirfylgni hefur nú verið birt mælaborð þar sem staða aðgerða er sýnd á myndrænan hátt. Gert er ráð fyrir að mælaborðið verði uppfært tvisvar á ári og verður næsta uppfærsla í apríl 2023. Mörg verkefnanna eru þegar komin af stað en önnur enn í undirbúningi en aðgerðaáætlunin gildir til ársins 2025,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hinsegin Börn og uppeldi Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Fleiri fréttir Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Sjá meira
Sagt er frá samkomulaginu á vef stjórnarráðsins. Fram kemur að samstarfið nái til starfa hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna '78 og Tjarnarinnar, fræðslu og þróunarstarfs í grunn- og framhaldsskólum á landsbyggðinni og útgáfu fræðsluefnis um stöðu hinsegin barna og ungmenna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi og leiðbeiningar til þeirra sem bera ábyrgð á slíku starfi. „Heildarstuðningur stjórnvalda við Samtökin ´78 hefur sjöfaldast frá árinu 2017 og nemur á yfirstandandi ári tæpum 50 milljónum króna. Þingsályktun um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir árin 2022–2025, sú fyrsta sem snýr eingöngu að málefnum hinsegin fólks, samanstendur af 21 verkefni sem skilgreinir stefnu stjórnvalda í málaflokknum og lýsir tilteknum verkefnum sem miða að því að bæta stöðu og réttindi hinsegin fólks í samfélaginu. Ábyrgð á verkefnunum er á hendi tíu ráðuneyta. Til að tryggja eftirfylgni hefur nú verið birt mælaborð þar sem staða aðgerða er sýnd á myndrænan hátt. Gert er ráð fyrir að mælaborðið verði uppfært tvisvar á ári og verður næsta uppfærsla í apríl 2023. Mörg verkefnanna eru þegar komin af stað en önnur enn í undirbúningi en aðgerðaáætlunin gildir til ársins 2025,“ segir í tilkynningunni.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hinsegin Börn og uppeldi Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Fleiri fréttir Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Sjá meira