Ronaldo mætti óvænt á blaðamannafund: Segist vera skotheldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 07:40 Cristiano Ronaldo á blaðamannafundinunm. Getty/Christopher Lee Cristiano Ronaldo var mættur á blaðamannafund portúgalska landsliðsins í morgun. Það virðist hafa komið mörgum á óvart því tiltölulega fáir blaðamenn voru mættir til að spyrja hann spurninga. Portúgalska knattspyrnusambandið lét ekki vita af því að Ronaldo myndi mæta. Telja má líklegt að ef fjölmiðlar hefðu vitað af því hefði örugglega verið troðfullt á fundinum. Það hefur mikið gengið á í kringum í Ronaldo eftir að hann lét allt flakka og úthúðaði öllu hjá Manchester United í viðtali hjá Piers Morgan. Bit of a shock at Portugal training ground where Cristiano Ronaldo has come to see the media... not advertised in advance and relatively few here pic.twitter.com/UB1nqEmCA7— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 Jeremy Wilson hjá Telegraph var einn af þeim sem var mættur á fundinn. Ronaldo var spurður út í tímasetningu viðtalsins fræga. „Frá ykkar sjónarhorni þá þykir það kannski auðvelt að velja tímasetningu. Stundum skrifið þið sannleikann og stundum skrifið þig lygar. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því hvað öðrum finnst. Ég tala þegar ég vil. Allir vita hver ég er og hvað ég trúi á,“ sagði Cristiano Ronaldo. Wilson sagði enn fremur að Ronaldo hafi sagt að hann væri skotheldur og hvatti fjölmiðla til að hætta að spyrja aðra leikmenn portúgalska landsliðsins um hann. Hann var líka spurður út í atvikið fræga með Bruno Fernandes en svaraði að þeir hafi verið að fíflast: „Flugvélin hans var sein og ég spurði hann hvort hann hefði komið með bát,“ sagði Ronaldo. Ronaldo also says that he is "bullet proof" and "iron clad" and urges media to stop asking other Portugal players about him. On Bruno Fernandes, says that they were "playing around" last week. "His plane was late - I asked him did you come by boat".— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Portúgalska knattspyrnusambandið lét ekki vita af því að Ronaldo myndi mæta. Telja má líklegt að ef fjölmiðlar hefðu vitað af því hefði örugglega verið troðfullt á fundinum. Það hefur mikið gengið á í kringum í Ronaldo eftir að hann lét allt flakka og úthúðaði öllu hjá Manchester United í viðtali hjá Piers Morgan. Bit of a shock at Portugal training ground where Cristiano Ronaldo has come to see the media... not advertised in advance and relatively few here pic.twitter.com/UB1nqEmCA7— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 Jeremy Wilson hjá Telegraph var einn af þeim sem var mættur á fundinn. Ronaldo var spurður út í tímasetningu viðtalsins fræga. „Frá ykkar sjónarhorni þá þykir það kannski auðvelt að velja tímasetningu. Stundum skrifið þið sannleikann og stundum skrifið þig lygar. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því hvað öðrum finnst. Ég tala þegar ég vil. Allir vita hver ég er og hvað ég trúi á,“ sagði Cristiano Ronaldo. Wilson sagði enn fremur að Ronaldo hafi sagt að hann væri skotheldur og hvatti fjölmiðla til að hætta að spyrja aðra leikmenn portúgalska landsliðsins um hann. Hann var líka spurður út í atvikið fræga með Bruno Fernandes en svaraði að þeir hafi verið að fíflast: „Flugvélin hans var sein og ég spurði hann hvort hann hefði komið með bát,“ sagði Ronaldo. Ronaldo also says that he is "bullet proof" and "iron clad" and urges media to stop asking other Portugal players about him. On Bruno Fernandes, says that they were "playing around" last week. "His plane was late - I asked him did you come by boat".— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31
United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00
Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30
Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01
Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05