Pabbakvöld í Al Mazrah Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2022 20:31 CM!OB pabbarnir ætla að gera heiðarlega tilraun til að mála Al Mazrah rauða í Warzone 2 í kvöld. Það er að segja eftir að börnin eru komin í háttinn. Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Twitch-síðu strákanna má finna hér. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Twitch-síðu strákanna má finna hér. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira