Herflugvélar fylgdu Pólverjum til Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 22:30 Robert Lewandowski gengur um borð í flugvél pólska liðsins sem flaug liðinu til Katar. Vísir/Getty Nú styttist óðum í að heimsmeistaramótið í Katar hefjist og liðin eru hvert á fætur öðru farin að tínast til landsins í miðaustri. Pólverjar yfirgáfu heimaland sitt með stæl í dag. Pólverjar verða í riðli með Mexíkó, Sádi Arabíu og Argentínu á heimsmeistaramótinu en þeir léku vináttuleik gegn Chile í gær þar sem þeir fóru með sigur af hólmi eftir mark Krzysztof Piatek undir lok leiksins. Pólska liðið hélt síðan áleiðis til Katar í dag og það var engu til sparað á leið þeirra úr landi. Flugvél pólska liðsins fékk fylgd frá F-16 flugvélum pólska hersins að landamærum Póllands í suðri en myndband af fylgdinni var birt á Twitter reikningi pólska knattspyrnusambandsins. Do po udniowej granicy Polski eskortowa y nas samoloty F16! Dzi kujemy i pozdrawiamy panów pilotów! pic.twitter.com/7WLuM1QrhZ— czy nas pi ka (@LaczyNasPilka) November 17, 2022 Pólverjar eru taldir eiga ágæta möguleika á því að fara upp úr riðlinum og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Argentína er talið sigurstranglegast í þeirra riðli með Lionel Messi í broddi fylkingar en flestir búast við hörðum slag Póllands og Mexíkó um annað sætið sem tryggir áframhaldandi þátttöku. Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Pólverjar verða í riðli með Mexíkó, Sádi Arabíu og Argentínu á heimsmeistaramótinu en þeir léku vináttuleik gegn Chile í gær þar sem þeir fóru með sigur af hólmi eftir mark Krzysztof Piatek undir lok leiksins. Pólska liðið hélt síðan áleiðis til Katar í dag og það var engu til sparað á leið þeirra úr landi. Flugvél pólska liðsins fékk fylgd frá F-16 flugvélum pólska hersins að landamærum Póllands í suðri en myndband af fylgdinni var birt á Twitter reikningi pólska knattspyrnusambandsins. Do po udniowej granicy Polski eskortowa y nas samoloty F16! Dzi kujemy i pozdrawiamy panów pilotów! pic.twitter.com/7WLuM1QrhZ— czy nas pi ka (@LaczyNasPilka) November 17, 2022 Pólverjar eru taldir eiga ágæta möguleika á því að fara upp úr riðlinum og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Argentína er talið sigurstranglegast í þeirra riðli með Lionel Messi í broddi fylkingar en flestir búast við hörðum slag Póllands og Mexíkó um annað sætið sem tryggir áframhaldandi þátttöku.
Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira