Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 18:00 Ivan Toney er í vandræðum. Vísir/Getty Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira