Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 10:32 Volvo XC90-bíllinn er ansi glæsilegur. James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn. Bílar Tork gaur Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn.
Bílar Tork gaur Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent