Tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2022 10:44 Xeny sýndi frábær tilþrif í liði Viðstöðu í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það xeny í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Xeny sýndi tilþrifin snemma í leiknum þega Viðstöðu og LAVA áttust við í fyrstu viðureign níundu umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gær. Staðan var 3-0, LAVA í vil, og leit út fyrir að liðið myndi auka forskot sitt. Xeny var einn eftir á móti fjórum meplimum LAVA, en tók út þrjá liðsmenn andstæðinganna áður en hann kom sprengjunni fyrir á sprengjusvæði A í kortinu Inferno. Til að vera alveg viss um að lotan væri þeirra tók xeny einnig út fjórða og seinasta meðlim LAVA áður en tíminn rann út og minnkaði þar með muninn niður í 3-1. Þrátt fyrir þessi frábæru tilþrif xeny þurftu liðsmenn Viðstöðu þó að sætta sig við nokkuð sannfærandi tap, 16-8, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Xeny sýndi tilþrifin snemma í leiknum þega Viðstöðu og LAVA áttust við í fyrstu viðureign níundu umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gær. Staðan var 3-0, LAVA í vil, og leit út fyrir að liðið myndi auka forskot sitt. Xeny var einn eftir á móti fjórum meplimum LAVA, en tók út þrjá liðsmenn andstæðinganna áður en hann kom sprengjunni fyrir á sprengjusvæði A í kortinu Inferno. Til að vera alveg viss um að lotan væri þeirra tók xeny einnig út fjórða og seinasta meðlim LAVA áður en tíminn rann út og minnkaði þar með muninn niður í 3-1. Þrátt fyrir þessi frábæru tilþrif xeny þurftu liðsmenn Viðstöðu þó að sætta sig við nokkuð sannfærandi tap, 16-8, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira