Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Smári Jökull Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 07:00 Antonio Conte felur andlitið í höndum sér í tapleik Tottenham gegn Liverpool í dag. Vísir/Getty Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“ Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira