FIFA sendi bréf á allar þátttökuþjóðir á HM: „Einbeitið ykkur að fótboltanum!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2022 12:31 Plís, nenniði að einbeita ykkur að fótboltanum! getty/Stephen McCarthy Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent bréf á öll 32 þátttökuliðin á HM í Katar þar sem þau eru beðin að einbeita sér að fótboltanum en ekki siðferðislegum álitamálum. Sky Sports hefur séð bréfið sem er undirritað af Gianni Infantino, forseta FIFA, og Fatma Samoura, framkvæmdastjóra sambandsins. Í bréfinu hvetja þau þátttökuþjóðirnar á HM til að einbeita sér að fótboltanum og „forðast að draga hann inn í hverja einustu hugmyndafræðilegu eða pólítísku deilu sem fyrirfinnst.“ Rúmar tvær vikur eru þar til HM hefst. Umræðan fyrir mótið hefur að miklu leyti snúist um mannréttindabrot í Katar og ömurlegan og stórhættulegan aðbúnað verkafólks sem hefur fallið í valinn í þúsundatali við byggingu leikvanga fyrir HM. En forráðamenn FIFA vilja helst ekki að þessi mál séu í umræðunni skömmu áður en flautað verður til leiks á 22. heimsmeistaramótinu. „Vinsamlegast, einbeitum okkur að fótboltanum!“ segir orðrétt í bréfinu. Þar segir einnig: „Allir eru velkomnir á mótið, óháð uppruna, bakgrunni, trú, kyni, kynhneigð eða þjóðerni.“ Þetta rímar þó ekki alveg við stefnu stjórnvalda í Katar. Fyrstu leikirnir á HM fara fram 20. nóvember og mótinu lýkur svo með úrslitaleik 18. desember, á þjóðhátíðardegi Katar. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Sky Sports hefur séð bréfið sem er undirritað af Gianni Infantino, forseta FIFA, og Fatma Samoura, framkvæmdastjóra sambandsins. Í bréfinu hvetja þau þátttökuþjóðirnar á HM til að einbeita sér að fótboltanum og „forðast að draga hann inn í hverja einustu hugmyndafræðilegu eða pólítísku deilu sem fyrirfinnst.“ Rúmar tvær vikur eru þar til HM hefst. Umræðan fyrir mótið hefur að miklu leyti snúist um mannréttindabrot í Katar og ömurlegan og stórhættulegan aðbúnað verkafólks sem hefur fallið í valinn í þúsundatali við byggingu leikvanga fyrir HM. En forráðamenn FIFA vilja helst ekki að þessi mál séu í umræðunni skömmu áður en flautað verður til leiks á 22. heimsmeistaramótinu. „Vinsamlegast, einbeitum okkur að fótboltanum!“ segir orðrétt í bréfinu. Þar segir einnig: „Allir eru velkomnir á mótið, óháð uppruna, bakgrunni, trú, kyni, kynhneigð eða þjóðerni.“ Þetta rímar þó ekki alveg við stefnu stjórnvalda í Katar. Fyrstu leikirnir á HM fara fram 20. nóvember og mótinu lýkur svo með úrslitaleik 18. desember, á þjóðhátíðardegi Katar.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira