Aron Elís kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 22:32 „Svo bara einn, tveir og mark,“ er þjálfari OB eflaust að segja við Aron Elís Þrándarson hér. Twitter@Odense_Boldklub Aron Elís Þrándarson kom inn af varamannabekk OB gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Gerði hann sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið í blálok leiksins. Aron Elís hefur verið orðaður við endurkomu í uppeldisfélag sitt Víking en hann hóf leik kvöldsins á varamannabekknum líkt og Elías Rafn Ólafsson gerði hjá Midtjylland. Staðan var 1-1 og aðeins fjórar mínútur til leiksloka þegar Aron Elís kom inn af bekknum. Það var svo á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Víkingurinn fyrrverandi skoraði sigurmark leiksins eftir sendingu Charly Horneman. Fagnaðarlætin í kjölfarið voru ósvikin. Sådan fejrer man at blive matchvinder lige inden dommeren fløjter af #obdk #fcmob #sldk pic.twitter.com/p9IBgkJ59C— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) October 31, 2022 Sigurinn lyftir OB upp í 4. sæti deildarinnar með 22 stig að loknum 15 leikjum. Deildin er einkar jöfn en Bröndby er í 9. sæti með 20 stig á meðan Randers er í 3. sæti með 23 stig. Í Svíþjóð lagði Sveinn Aron Guðjohnsen upp eitt af þremur mörkum Elfsborg í 3-0 sigri á Helsingborg. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. Alexander Bernhardsson utökar till 2-0 för Elfsborg hemma mot Helsingborg!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/U71L6SQGh0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 31, 2022 Arnór Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason og Andri Lucas Guðjohnsen gátu ekki komið í veg fyrir 1-0 tap Norrköping gegn Djurgården. Þegar ein umferð er eftir er Elfsborg með 46 stig í 6. sæti en Norrköping í 12. sæti með 33 stig. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Aron Elís hefur verið orðaður við endurkomu í uppeldisfélag sitt Víking en hann hóf leik kvöldsins á varamannabekknum líkt og Elías Rafn Ólafsson gerði hjá Midtjylland. Staðan var 1-1 og aðeins fjórar mínútur til leiksloka þegar Aron Elís kom inn af bekknum. Það var svo á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Víkingurinn fyrrverandi skoraði sigurmark leiksins eftir sendingu Charly Horneman. Fagnaðarlætin í kjölfarið voru ósvikin. Sådan fejrer man at blive matchvinder lige inden dommeren fløjter af #obdk #fcmob #sldk pic.twitter.com/p9IBgkJ59C— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) October 31, 2022 Sigurinn lyftir OB upp í 4. sæti deildarinnar með 22 stig að loknum 15 leikjum. Deildin er einkar jöfn en Bröndby er í 9. sæti með 20 stig á meðan Randers er í 3. sæti með 23 stig. Í Svíþjóð lagði Sveinn Aron Guðjohnsen upp eitt af þremur mörkum Elfsborg í 3-0 sigri á Helsingborg. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. Alexander Bernhardsson utökar till 2-0 för Elfsborg hemma mot Helsingborg!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/U71L6SQGh0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 31, 2022 Arnór Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason og Andri Lucas Guðjohnsen gátu ekki komið í veg fyrir 1-0 tap Norrköping gegn Djurgården. Þegar ein umferð er eftir er Elfsborg með 46 stig í 6. sæti en Norrköping í 12. sæti með 33 stig.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira