„Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. október 2022 12:13 Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Samfylkingarinnar er sáttur með nýja forystu. Hann segir brýnt að setja skýra stefnu varðandi aðild að Evrópusambandinu og stjórnarskrá Vísir/Vilhem Nýr formaður Samfylkingarinnar ætlar að endurreisa velferðakerfið. Varaformaðurinn segir á dagskrá að sækja um aðild að Evrópusambandinu, kanna þurfi þjóðarvilja. Algjör endurnýjun er á forystu Samfylkingarinnar. Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram á Grand hótel í dag. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, er nýr ritari Samfylkingarinnar. Hún tekur við embættinu af Alexöndru Ýr van Erven sem einnig var í framboði á Landsfundi Samfylkingarinnar sem nú fer fram á Grand hótel Reykjavík. Arna hlaut um sextíu prósent atkvæða. Þá er Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði nýr gjaldkeri flokksins. Hann fékk tæplega fimmtíu prósent atkvæða og tekur við af Hákoni Óla Guðmundssyni hann var ekki í framboði heldur Steinn Olav Romslo. Loks var Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingurkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar með ríflega sjötíu prósent atkvæða. Guðmundur tekur við af Kjartani Valgarðssyni sem var einnig í framboði . Þetta þýðir algjöra endurnýjun á forystu flokksins en í gær var Kristrún Frostadóttir sjálfkjörinn formaður enda ein í framboði. Hún flytur stefnuræðu síðar í dag en í henni kemur fram að hún ætlar að endurreisa velferðarkerfið. Þá boðar hún nýtt verklag í flokknum. Reynslubolti með nýjum formanni Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var einnig sjálfkjörinn varaformaður flokksins í gærkvöldi en hann var einn í framboði. Guðmundur tekur við af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem ákvað að gefa ekki kost á sér áfram eftir að hafa verið kjörin formaður Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir skömmu. „Þegar kallið kom og ég fékk um það beiðni að hjálpa nýjum, öflugum og kröftugum formanni fyrstu skrefin á sinni vegferð og flokknum í leið þá brást ég við því kalli,“ segir Guðmundur Árni. Aðspurður hvort það hafi verið því Kristrún sé tiltölulega ný í pólitík svarar Guðmundur. „Ég hugsa að Kristrún Frostadóttir nýr formaður þurfi ekki mikla hjálp en ég styð hana þar sem ég get,“ segir Guðmundur. Hann segist ætla að setja jafnaðarstefnuna á oddinn. „Við viljum draga fram kjarnann í klassískri jafnaðarstefnu. Það þarf ekki alltaf að gera pólitík flókna. Það er yfirleitt þannig að þeir sem kunna lítið í pólitík þeir reyna að flækja málin. Vill stefnumörkun í ESB-og stjórnarskrármálum Guðmundur segir jafnframt að Evrópusambandsaðild og stjórnarskrármál verði á dagskrá á Landsfundinum í dag. „Það verður mótuð stefna til þeirra mála. Alþjóðleg tengsl og Evrópusambandsaðild hefur verið á dagskrá. Nú er verið að leggja til að þjóðin taki ákvörðun um næstu skref og ég styð það og verður það áfram. Það sama gildir um stjórnarskránna, það mál hefur legið í láginni í 20 ár og ekkert gerist. Þar þurfum við að setja í gírinn,“. Við heyrðum í Guðmundi rétt eftir að tilkynnt var um kjör gjaldkera flokksins. Guðmundur er afar sáttur. „Sigurvegari frá Vestfjörðum Ísafirði. Hún þéttir forysturöðina til mikilla muna Höfuðandstæðingurinn logi Hann lýsir samstöðu og sóknarkrafti í flokknum, annað sé upp á teningnum í Sjálfstæðisflokknum. „Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli,“ segir Bjarni. Á Landsfundinum í morgun var nýtt merki flokksins samþykkt eða rós sem er alþjóðlegt tákn jafnaðarmanna. Smávægileg breyting var gerð á nafni flokksins og manna tekið út úr nafni hans, flokkurinn heitir nú Samfylking jafnaðarflokkur Íslands kemur. Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Tengdar fréttir Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, er nýr ritari Samfylkingarinnar. Hún tekur við embættinu af Alexöndru Ýr van Erven sem einnig var í framboði á Landsfundi Samfylkingarinnar sem nú fer fram á Grand hótel Reykjavík. Arna hlaut um sextíu prósent atkvæða. Þá er Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði nýr gjaldkeri flokksins. Hann fékk tæplega fimmtíu prósent atkvæða og tekur við af Hákoni Óla Guðmundssyni hann var ekki í framboði heldur Steinn Olav Romslo. Loks var Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingurkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar með ríflega sjötíu prósent atkvæða. Guðmundur tekur við af Kjartani Valgarðssyni sem var einnig í framboði . Þetta þýðir algjöra endurnýjun á forystu flokksins en í gær var Kristrún Frostadóttir sjálfkjörinn formaður enda ein í framboði. Hún flytur stefnuræðu síðar í dag en í henni kemur fram að hún ætlar að endurreisa velferðarkerfið. Þá boðar hún nýtt verklag í flokknum. Reynslubolti með nýjum formanni Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var einnig sjálfkjörinn varaformaður flokksins í gærkvöldi en hann var einn í framboði. Guðmundur tekur við af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem ákvað að gefa ekki kost á sér áfram eftir að hafa verið kjörin formaður Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir skömmu. „Þegar kallið kom og ég fékk um það beiðni að hjálpa nýjum, öflugum og kröftugum formanni fyrstu skrefin á sinni vegferð og flokknum í leið þá brást ég við því kalli,“ segir Guðmundur Árni. Aðspurður hvort það hafi verið því Kristrún sé tiltölulega ný í pólitík svarar Guðmundur. „Ég hugsa að Kristrún Frostadóttir nýr formaður þurfi ekki mikla hjálp en ég styð hana þar sem ég get,“ segir Guðmundur. Hann segist ætla að setja jafnaðarstefnuna á oddinn. „Við viljum draga fram kjarnann í klassískri jafnaðarstefnu. Það þarf ekki alltaf að gera pólitík flókna. Það er yfirleitt þannig að þeir sem kunna lítið í pólitík þeir reyna að flækja málin. Vill stefnumörkun í ESB-og stjórnarskrármálum Guðmundur segir jafnframt að Evrópusambandsaðild og stjórnarskrármál verði á dagskrá á Landsfundinum í dag. „Það verður mótuð stefna til þeirra mála. Alþjóðleg tengsl og Evrópusambandsaðild hefur verið á dagskrá. Nú er verið að leggja til að þjóðin taki ákvörðun um næstu skref og ég styð það og verður það áfram. Það sama gildir um stjórnarskránna, það mál hefur legið í láginni í 20 ár og ekkert gerist. Þar þurfum við að setja í gírinn,“. Við heyrðum í Guðmundi rétt eftir að tilkynnt var um kjör gjaldkera flokksins. Guðmundur er afar sáttur. „Sigurvegari frá Vestfjörðum Ísafirði. Hún þéttir forysturöðina til mikilla muna Höfuðandstæðingurinn logi Hann lýsir samstöðu og sóknarkrafti í flokknum, annað sé upp á teningnum í Sjálfstæðisflokknum. „Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli,“ segir Bjarni. Á Landsfundinum í morgun var nýtt merki flokksins samþykkt eða rós sem er alþjóðlegt tákn jafnaðarmanna. Smávægileg breyting var gerð á nafni flokksins og manna tekið út úr nafni hans, flokkurinn heitir nú Samfylking jafnaðarflokkur Íslands kemur.
Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Tengdar fréttir Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02