Markasúpa í Austurríki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2022 19:15 Manuela Giugliano fagnar einu af mörkum sínum í kvöld. Luciano Rossi/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. Boðið var upp á mikla skemmtun í Austurríki í kvöld. Jasmin Eder kom St. Polter yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Rita Schumacher tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Manuela Giugliano minnkaði muninn fyrir Roma á 75. mínútu og segja má að þá hafi lætin hafist. Gestirnir fengu vítaspyrnu skömmu síðar sem fór forgörðum en Valentina Giacinti jafnaði metin úr frákastinu. Skömmu síðar kom Giugliano gestunum yfir og Paloma Lazaro Torres del Molino skoraði fjórða mark gestanna á 87. mínútu. Maria Mikolajova minnkaði muninn í 4-3 fyrir heimaliðið í uppbótartíma en nær komst St. Polten ekki og lokatölur 4-3 Roma í vil. A BIG second-half comeback from Roma who were trailing 2-0 at the interval The points are shared in Madrid! #UWCL— UEFA Women s Champions League (@UWCL) October 26, 2022 Rómverjar eru á toppi B-riðils með sex stig en Sveindís Jane Jónsdóttir og Wolfsburg geta náð toppsætinu á nýjan leik með sigri síðar í kvöld. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Boðið var upp á mikla skemmtun í Austurríki í kvöld. Jasmin Eder kom St. Polter yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Rita Schumacher tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Manuela Giugliano minnkaði muninn fyrir Roma á 75. mínútu og segja má að þá hafi lætin hafist. Gestirnir fengu vítaspyrnu skömmu síðar sem fór forgörðum en Valentina Giacinti jafnaði metin úr frákastinu. Skömmu síðar kom Giugliano gestunum yfir og Paloma Lazaro Torres del Molino skoraði fjórða mark gestanna á 87. mínútu. Maria Mikolajova minnkaði muninn í 4-3 fyrir heimaliðið í uppbótartíma en nær komst St. Polten ekki og lokatölur 4-3 Roma í vil. A BIG second-half comeback from Roma who were trailing 2-0 at the interval The points are shared in Madrid! #UWCL— UEFA Women s Champions League (@UWCL) October 26, 2022 Rómverjar eru á toppi B-riðils með sex stig en Sveindís Jane Jónsdóttir og Wolfsburg geta náð toppsætinu á nýjan leik með sigri síðar í kvöld.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira