Verða að láta duga að horfa á upptökuna hjá lögreglu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2022 12:32 Landsréttur. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að lögregla þurfi ekki að afhenda manni, sem ákærður er fyrir líkamsárás, og lögmanni hans upptöku úr öryggismyndavél. Þeim stendur hins vegar til boða að skoða upptökurnar hjá lögreglu. Maðurinn er ákærður fyrir líkamsárás sem átti sér stað á jóladag árið 2020. Er hann sakaður um að hafa hrint konu þannig að hún féll á vegg, þrýst henni upp að veggnum, rifið í hár hennar, sparkað í hana og hrint niður tröppur. Við fyrirtöku málsins í héraðsdómi krafðist lögmaður mannsins þess að fá til skoðunar upptöku eftirlitsmyndavélar, sem er á meðal gagna málsins. Ákæruvaldið lagðist gegn beiðninni. Vísað var til dómaframkvæmdar sem kveði á um að árum saman hafi ákærðir einstaklingar og verjendur þeirra þurft að sætta sig við að skoða þau gagn mála sem varðveitt eru á öðru formi en pappír á starfsstöð ákæruvaldsins. Var manninum og verjanda hans boðið að koma á lögreglustöð til að skoða upptökurnar. Héraðsdómur hafnaði kröfunni. Úrskurðinum var vísað til Landsréttar. Þar var vísað í að ákæruvaldið hafi boðið verjandanum að kynna sér upptökuna hjá lögreglu. Var úrskurður héraðsdóms því staðfestur. Lögreglan Dómsmál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Maðurinn er ákærður fyrir líkamsárás sem átti sér stað á jóladag árið 2020. Er hann sakaður um að hafa hrint konu þannig að hún féll á vegg, þrýst henni upp að veggnum, rifið í hár hennar, sparkað í hana og hrint niður tröppur. Við fyrirtöku málsins í héraðsdómi krafðist lögmaður mannsins þess að fá til skoðunar upptöku eftirlitsmyndavélar, sem er á meðal gagna málsins. Ákæruvaldið lagðist gegn beiðninni. Vísað var til dómaframkvæmdar sem kveði á um að árum saman hafi ákærðir einstaklingar og verjendur þeirra þurft að sætta sig við að skoða þau gagn mála sem varðveitt eru á öðru formi en pappír á starfsstöð ákæruvaldsins. Var manninum og verjanda hans boðið að koma á lögreglustöð til að skoða upptökurnar. Héraðsdómur hafnaði kröfunni. Úrskurðinum var vísað til Landsréttar. Þar var vísað í að ákæruvaldið hafi boðið verjandanum að kynna sér upptökuna hjá lögreglu. Var úrskurður héraðsdóms því staðfestur.
Lögreglan Dómsmál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira