Schmeichel senuþjófur í HM-lagi Dana Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 10:00 Danska landsliðið tók fullan þátt í nýja HM-laginu en enginn stóð sig betur en Kasper Schmeichel. Danir eru byrjaðir að gíra sig upp fyrir heimsmeistaramótið í Katar enda tefla þeir fram spennandi liði á mótinu og ætla sér enn lengra en í Rússlandi fyrir fjórum árum. Nýtt HM-lag þeirra var gefið út í dag. Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember. Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira
Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira