Eyddu tundurdufli sem kom í veiðarfæri skips Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2022 15:53 Breska tundurduflið sem kom í veiðarfæri íslensks togskips fyrir utan norðanvert landið í gær. Landhelgisgæslan Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar eyddi tundurdufli sem kom í veiðarfæri togskips norðan við landið í dag. Tundurduflið reyndist breskt úr síðari heimsstyrjöldinni. Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum. Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum.
Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira