Bað kærustunnar úti á velli eftir að leikurinn var flautaður af vegna óláta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 09:00 Aron Dönnum setur hér hringinn á fingur Celin Bizet Ildhushöy. Skjámynd/Twitter/@ElevenSportsBEn Norska knattspyrnufólkið Aron Dönnum og Celin Bizet Ildhushöy stal heldur betur senunni eftir að leiðinlegar aðstæður sköpuðust í lok leiks í belgísku deildinni um helgina. Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports Belgíski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports
Belgíski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira