Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2022 19:24 Dries Mertens skoraði fyrra mark Galatasaray. vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum. Tyrkneski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira