Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2022 18:30 Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leið til Austurríkis. vísir/vilhelm Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. „Hann verður lánaður út þetta ár. Hann fer til Hannesar,“ sagði Erlingur. Hann gerir svo ráð fyrir því að endurheimta Sigtrygg á nýju ári. „Já, það eru bara meiðsli í herbúðum Hard. Hannes hringdi og við ræddum þetta. Þetta er tækifæri fyrir okkar menn að fara í Evrópukeppni. Hann fær slatta af spiltíma. Svo erum við líka nokkra unga leikmenn sem við þurfum að sjá til að keppi og fái mínútur. Ég held við séum allir að græða.“ Leikur Aftureldingar og ÍBV var jafn framan af en undir lok fyrri hálfleiks tóku Mosfellingar fram úr. Sá kafli gerði útslagið. „Hann var dýr. Við tókum skot of snemma og vorum illa undirbúnir til að klára sóknirnar. Þeir fengu einhver 6-7 hraðaupphlaup á fyrsta tempói. Staðan breyttist hratt og 18-11 í hálfleik var stórt bil til að brúa þótt við höfum vissulega reynt,“ sagði Erlingur. En fannst honum Eyjamenn vera nálægt því að koma til baka í seinni hálfleiknum? „Já og nei. Það kom tækifæri í seinni hálfleiknum en samt sem áður ekki nóg til brjóta leikinn þannig upp. Það er samt ótrúlegt að leikurinn hafi bara endað með fimm marka mun,“ svaraði Erlingur. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Hann verður lánaður út þetta ár. Hann fer til Hannesar,“ sagði Erlingur. Hann gerir svo ráð fyrir því að endurheimta Sigtrygg á nýju ári. „Já, það eru bara meiðsli í herbúðum Hard. Hannes hringdi og við ræddum þetta. Þetta er tækifæri fyrir okkar menn að fara í Evrópukeppni. Hann fær slatta af spiltíma. Svo erum við líka nokkra unga leikmenn sem við þurfum að sjá til að keppi og fái mínútur. Ég held við séum allir að græða.“ Leikur Aftureldingar og ÍBV var jafn framan af en undir lok fyrri hálfleiks tóku Mosfellingar fram úr. Sá kafli gerði útslagið. „Hann var dýr. Við tókum skot of snemma og vorum illa undirbúnir til að klára sóknirnar. Þeir fengu einhver 6-7 hraðaupphlaup á fyrsta tempói. Staðan breyttist hratt og 18-11 í hálfleik var stórt bil til að brúa þótt við höfum vissulega reynt,“ sagði Erlingur. En fannst honum Eyjamenn vera nálægt því að koma til baka í seinni hálfleiknum? „Já og nei. Það kom tækifæri í seinni hálfleiknum en samt sem áður ekki nóg til brjóta leikinn þannig upp. Það er samt ótrúlegt að leikurinn hafi bara endað með fimm marka mun,“ svaraði Erlingur.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira