Arnór Ingvi skoraði gegn Helsingborg Atli Arason skrifar 19. október 2022 19:15 Arnór Ingvi var á skotskónum í kvöld. Twitter@ifknorrkoping Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Norrköping, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hélt hreinu á móti Varberg á meðan Valgeir Lunddal og félagar í Häcken eru komnir með níu fingur á sænska meistaratitilinn eftir sigur á AIK. Norrköping 2-0 Helsingborg Arnór var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn. Markið skoraði Arnór strax á 18. mínútu áður en Jacob Ortmark tryggði Norrköping sigur á 72. mínútu. Ari Freyr Skúlason var einnig í byrjunarliði Norrköping en fór af velli á 90. mínútu leiksins. Andri Lucas Guðjohnsen og Arnór Sigurðarson sátu allan leikinn á varamannabekk Norrköping. Varberg 0-3 Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg og hélt hreinu í þriggja marka sigri Elfsborg á útivelli gegn Varberg. Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði einnig hjá Elfsborg og lék í 82 mínútur áður en honum var skipt af velli. Jeppe Okkels, Michael Baidoo og Oscar Aga skoruðu mörk Eflsborg í leiknum. AIK 1-2 Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, spilaði allan leikinn fyrir Häcken í eins marks sigri á AIK. Ibrahim Sadiq og Alexander Jeremejeff skoruðu mörk Häcken áður en John Guidetti minnkaði muninn fyrir AIK með marki úr vítaspyrnu á 91. mínútu. Häcken er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á einungis þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Häcken er með átta stiga forskot á Hammerby en Hammerby á einn leik til góða á Häcken. Hákon Rafn, Sveinn Aron og félagar í Elfsborg eru í 7. sæti með 40 stig eftir 27 leiki á meðan Íslendingalið Norrköping er í 11. sæti með 32 stig eftir jafn marga leiki. Sænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sjá meira
Norrköping 2-0 Helsingborg Arnór var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn. Markið skoraði Arnór strax á 18. mínútu áður en Jacob Ortmark tryggði Norrköping sigur á 72. mínútu. Ari Freyr Skúlason var einnig í byrjunarliði Norrköping en fór af velli á 90. mínútu leiksins. Andri Lucas Guðjohnsen og Arnór Sigurðarson sátu allan leikinn á varamannabekk Norrköping. Varberg 0-3 Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg og hélt hreinu í þriggja marka sigri Elfsborg á útivelli gegn Varberg. Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði einnig hjá Elfsborg og lék í 82 mínútur áður en honum var skipt af velli. Jeppe Okkels, Michael Baidoo og Oscar Aga skoruðu mörk Eflsborg í leiknum. AIK 1-2 Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, spilaði allan leikinn fyrir Häcken í eins marks sigri á AIK. Ibrahim Sadiq og Alexander Jeremejeff skoruðu mörk Häcken áður en John Guidetti minnkaði muninn fyrir AIK með marki úr vítaspyrnu á 91. mínútu. Häcken er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á einungis þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Häcken er með átta stiga forskot á Hammerby en Hammerby á einn leik til góða á Häcken. Hákon Rafn, Sveinn Aron og félagar í Elfsborg eru í 7. sæti með 40 stig eftir 27 leiki á meðan Íslendingalið Norrköping er í 11. sæti með 32 stig eftir jafn marga leiki.
Sænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sjá meira