Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 10:31 Sara Björk Gunnarsdóttir með Meistaradeildarbikarinn sem hún vann tvisvar sinnu með franska liðinu Lyon. Getty/Jonathan Moscrop Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Sjá meira
Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Sjá meira