Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. október 2022 22:31 Jürgen Klopp missti stjórn á skapi sínu þegar dómurum leiksins yfirsást frekar augljóst brot á Mohamed Salah, í sigri Liverpool á Manchester City á sunnudag. Getty/Laurence Griffiths Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. Klopp fékk að líta beint rautt spjald undir lok leiksins þegar Bernardo Silva virtist brjóta á Mohamed Salah. Ekkert var þó dæmt og í kjölfarið missti Klopp stjórn á skapi sínu. Klopp lét aðstoðardómarann Gary Beswick heyra það og var í kjölfarið sendur upp í stúku af dómara leiksins, Anthony Taylor. Þjóðverjinn baðst þó afsökunar á hegðun sinni í viðtali eftir leik og sagðist eiga rauða spjaldið skilið. „Ég missti mig á þessu augnabliki og ég er ekki stoltur af því,“ sagði Klopp. „Ég átti rauða spjaldið skilið og hvernig ég kom fram á þessum tímapunkti var ekki rétt.“ Þrátt fyrir rauða spjaldið getur Þjóðverjinn stýrt liði sínu þegar Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Stjórinn hefur til föstudags til að svara kæru enska knattspyrnusambandsins, en gera má ráð fyrir því að hann fái eins leiks bann fyrir framkonuna og sekt í kaupbæti. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Klopp fékk að líta beint rautt spjald undir lok leiksins þegar Bernardo Silva virtist brjóta á Mohamed Salah. Ekkert var þó dæmt og í kjölfarið missti Klopp stjórn á skapi sínu. Klopp lét aðstoðardómarann Gary Beswick heyra það og var í kjölfarið sendur upp í stúku af dómara leiksins, Anthony Taylor. Þjóðverjinn baðst þó afsökunar á hegðun sinni í viðtali eftir leik og sagðist eiga rauða spjaldið skilið. „Ég missti mig á þessu augnabliki og ég er ekki stoltur af því,“ sagði Klopp. „Ég átti rauða spjaldið skilið og hvernig ég kom fram á þessum tímapunkti var ekki rétt.“ Þrátt fyrir rauða spjaldið getur Þjóðverjinn stýrt liði sínu þegar Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Stjórinn hefur til föstudags til að svara kæru enska knattspyrnusambandsins, en gera má ráð fyrir því að hann fái eins leiks bann fyrir framkonuna og sekt í kaupbæti.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti