Saur frá mönnum á tún bænda vegna hækkandi áburðaverðs? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. október 2022 14:05 Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn, sem var með mjög athyglisvert erindi á Degi landbúnarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklir möguleikar felast í úrgangi laxeldis hér á landi í áburðarnotkun fyrir bændur á tún sín á sama tíma og áburðaverð í heiminum hefur rokið upp úr öllum hæðum. Þá kemur úrgangur úr mönnum einnig til greina, sem áburður á túnin. Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira