Bein útsending: Bera saman bækur um rakaskemmdir og myglu Tinni Sveinsson skrifar 18. október 2022 11:30 Kársnesskóli í Kópavogi var rifinn fyrir nokkrum árum vegna myglu. Vísir/Vilhelm Mygla hefur mjög verið í deiglunni síðustu misseri og hafa mörg fyrirtæki og stofnanir þurft að flýja húsnæði eftir að upp hefur komið mygla í þeim. Hvað getum við lært af Finnum? Hver er staðan hjá ríki og borg? Þessum og fleiri spurningum verður reynt að svara á ráðstefnu um rakaskemmdir og myglu í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er hægt að fylgjast með henni í spilaranum hér fyrir neðan. Fjöldi erinda verður fluttur, meðal annars um reynslu Reykjavíkurborgar, ríkisins og Landspítalans. Dagskrá 13:00 Opnun: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra 13:15 Fundarstjóri setur fram markmið málþings 13:20 Hvað getum við lært af Finnum? „Causes and assessment of moisture related IAQ problems in Finland": Miia Pitkaranta PhD microbiology, Vahanen 14:05 Reynslusaga heimilislæknis: Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði við Holbæk sjúkrahúsið í Danmörku. 14:25 Innivistarmál í Reykjavíkurborg: Rúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds fasteigna Reykjavíkurborgar 15:00 Staðan hjá ríki og borg: Sverrir Jóhannesson, eignastjóri FSRE 15:15 Landspítali Háskólasjúkrahús: Guðmundur Þór Sigurðsson, rekstrarstjóri fasteigna og lóða, LSH 15:30 Rakaástand bygginga, Askur: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innivist, EFLA 15:45 Pallborðsumræður: Dr. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur - Böðvar Bjarnason, tæknifræðingur, EFLA - Indriði Níelsson, verkfræðingur, Verkís - Kristinn Alexandersson, tæknifræðingur, VSÓ - Margrét Harðardóttur arkitekt, Studio Granda Fundarstjórn: Ólafur Wallevik, prófessor í iðn-og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Mygla Byggingariðnaður Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Hvað getum við lært af Finnum? Hver er staðan hjá ríki og borg? Þessum og fleiri spurningum verður reynt að svara á ráðstefnu um rakaskemmdir og myglu í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er hægt að fylgjast með henni í spilaranum hér fyrir neðan. Fjöldi erinda verður fluttur, meðal annars um reynslu Reykjavíkurborgar, ríkisins og Landspítalans. Dagskrá 13:00 Opnun: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra 13:15 Fundarstjóri setur fram markmið málþings 13:20 Hvað getum við lært af Finnum? „Causes and assessment of moisture related IAQ problems in Finland": Miia Pitkaranta PhD microbiology, Vahanen 14:05 Reynslusaga heimilislæknis: Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði við Holbæk sjúkrahúsið í Danmörku. 14:25 Innivistarmál í Reykjavíkurborg: Rúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds fasteigna Reykjavíkurborgar 15:00 Staðan hjá ríki og borg: Sverrir Jóhannesson, eignastjóri FSRE 15:15 Landspítali Háskólasjúkrahús: Guðmundur Þór Sigurðsson, rekstrarstjóri fasteigna og lóða, LSH 15:30 Rakaástand bygginga, Askur: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innivist, EFLA 15:45 Pallborðsumræður: Dr. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur - Böðvar Bjarnason, tæknifræðingur, EFLA - Indriði Níelsson, verkfræðingur, Verkís - Kristinn Alexandersson, tæknifræðingur, VSÓ - Margrét Harðardóttur arkitekt, Studio Granda Fundarstjórn: Ólafur Wallevik, prófessor í iðn-og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík.
Mygla Byggingariðnaður Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira