Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2022 19:01 Dagskrá kvöldsins. Ljósleiðaradeildin Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport
Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport