„Leiðinlegt að þeir skuli ekki sjá þetta með opnari hug“ Snorri Másson skrifar 17. október 2022 08:46 Ívar Ketilsson, Bitcoin-sérfræðingur sem heldur úti hlaðvarpinu Bitcoin-byltingin, vísar því á bug að horfurnar séu ekki góðar á sviði rafmynta nú um mundir. Virði Bitcoin hefur staðið í stað í um 20.000 Bandaríkjadölum frá því í sumar. Ívar Ketilsson, Bitcoin-sérfræðingur sem heldur úti hlaðvarpinu Bitcoin-byltingin, segir að enginn myndi vera að græða á því ef Bitcoin væri „svikamylla“ eins og hefur verið haldið fram. „Við segjum oft að Bitcoin falli aldrei í verði, heldur tekur það bara smá leiðréttingu eftir að hafa farið of hátt of hratt. Fyrir þessa fordæmalausu peningaprentun seðlabankanna árið 2020 stóð Bitcoin í um 3.000-6.000 dollurum. Eftir þessa peningaprentun fór verðið alla leið upp í 60.000 en er núna að finna stabíleringu í um 20.000. Það sem skiptir aðallega máli er að kerfið er að virka, það er stöðugt og bálkar eru enn að koma inn á tíu mínútna fresti,“ segir Ívar. Rætt er við Ívar í Íslandi í dag en innslagið má sjá hér að ofan. Þar er einnig rætt um um væntanlegan bjargvætt íslenskrar tungu, sem eru undraverðar framfarir á sviði máltækni. Í viðtalinu vísar Ívar því líka á bug að um sé að ræða svikamyllu, eins og hefur verið haldið fram um Bitcoin: „Það er enginn miðstýrður aðili í Bitcoin þannig að það er enginn sem væri að hagnast á þeirri svikamyllu,“ segir Ívar. Bitcoin aftast í orkuröðinni Forstjóri Landsvirkjunar hefur gefið út að nú, þar sem ljóst er orðið að takmarka þurfi orku til ákveðinna viðskiptavina Landsvirkjunar, verði rafmyntargröftur neðstur á listanum. Það er væntanlega sagt í ljósi umhverfisáhrifa starfseminnar. Ívar segir að eðlilegra væri að kalla Bitcoin óumhverfisvænt ef um væri að ræða greiðslumiðlunarkerfi. Það sé þó ekki staðan, heldur sé Bitcoin nýtt peningakerfi. Slíkt kerfi þurfi ákveðna tækni til að vera í endurnýjun og fyrirkomulagið á því núna sé sanngjarnasta leiðin. „Mér finnst svolítið leiðinlegt að þeir skuli ekki sjá þetta með aðeins opnari hug af því að Bitcoin er mögnuð bylting,“ segir Ívar. Hann segir að afgangsrafmagn sem fari til spillis sé vel hægt að nota til Bitcoin-graftrar, enda sé á flestum tímapunktum einhver orka að fara til spillis sem mætti í staðinn nýta. Rafmyntir Landsvirkjun Orkumál Ísland í dag Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri ON: Aukin raforkuframleiðsla ekki á teikniborðinu Orka náttúrunnar (ON) hefur ekki í hyggju að byggja upp nýjar jarðvarmavirkjanir eða auka raforkuframleiðslu sína. Fjárfestingar í virkjunum ON munu fyrst og fremst miða að því að viðhalda núverandi orkuframleiðslu. Þetta segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 11. október 2022 07:01 Erlendir sjóðir keyptu þrjú íslensk gagnaver fyrir meira en 100 milljarða undir lok ársins Afar samkeppnishæft og stöðugt orkuverð, sem varð á skömmum tíma talsvert lægra hér á landi í samanburði við Evrópu þar sem það hefur hækkað skarpt á tímum faraldursins, ásamt ört vaxandi áhuga alþjóðlegra fjárfestingarsjóða á gagnaversiðnaði skilaði sér í því að þrjú stærstu gagnaverin sem eru starfrækt á Íslandi voru seld fyrir samanlagt yfir 100 milljarða króna á síðustu mánuðum ársins 2021. 9. febrúar 2022 06:02 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Ívar Ketilsson, Bitcoin-sérfræðingur sem heldur úti hlaðvarpinu Bitcoin-byltingin, segir að enginn myndi vera að græða á því ef Bitcoin væri „svikamylla“ eins og hefur verið haldið fram. „Við segjum oft að Bitcoin falli aldrei í verði, heldur tekur það bara smá leiðréttingu eftir að hafa farið of hátt of hratt. Fyrir þessa fordæmalausu peningaprentun seðlabankanna árið 2020 stóð Bitcoin í um 3.000-6.000 dollurum. Eftir þessa peningaprentun fór verðið alla leið upp í 60.000 en er núna að finna stabíleringu í um 20.000. Það sem skiptir aðallega máli er að kerfið er að virka, það er stöðugt og bálkar eru enn að koma inn á tíu mínútna fresti,“ segir Ívar. Rætt er við Ívar í Íslandi í dag en innslagið má sjá hér að ofan. Þar er einnig rætt um um væntanlegan bjargvætt íslenskrar tungu, sem eru undraverðar framfarir á sviði máltækni. Í viðtalinu vísar Ívar því líka á bug að um sé að ræða svikamyllu, eins og hefur verið haldið fram um Bitcoin: „Það er enginn miðstýrður aðili í Bitcoin þannig að það er enginn sem væri að hagnast á þeirri svikamyllu,“ segir Ívar. Bitcoin aftast í orkuröðinni Forstjóri Landsvirkjunar hefur gefið út að nú, þar sem ljóst er orðið að takmarka þurfi orku til ákveðinna viðskiptavina Landsvirkjunar, verði rafmyntargröftur neðstur á listanum. Það er væntanlega sagt í ljósi umhverfisáhrifa starfseminnar. Ívar segir að eðlilegra væri að kalla Bitcoin óumhverfisvænt ef um væri að ræða greiðslumiðlunarkerfi. Það sé þó ekki staðan, heldur sé Bitcoin nýtt peningakerfi. Slíkt kerfi þurfi ákveðna tækni til að vera í endurnýjun og fyrirkomulagið á því núna sé sanngjarnasta leiðin. „Mér finnst svolítið leiðinlegt að þeir skuli ekki sjá þetta með aðeins opnari hug af því að Bitcoin er mögnuð bylting,“ segir Ívar. Hann segir að afgangsrafmagn sem fari til spillis sé vel hægt að nota til Bitcoin-graftrar, enda sé á flestum tímapunktum einhver orka að fara til spillis sem mætti í staðinn nýta.
Rafmyntir Landsvirkjun Orkumál Ísland í dag Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri ON: Aukin raforkuframleiðsla ekki á teikniborðinu Orka náttúrunnar (ON) hefur ekki í hyggju að byggja upp nýjar jarðvarmavirkjanir eða auka raforkuframleiðslu sína. Fjárfestingar í virkjunum ON munu fyrst og fremst miða að því að viðhalda núverandi orkuframleiðslu. Þetta segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 11. október 2022 07:01 Erlendir sjóðir keyptu þrjú íslensk gagnaver fyrir meira en 100 milljarða undir lok ársins Afar samkeppnishæft og stöðugt orkuverð, sem varð á skömmum tíma talsvert lægra hér á landi í samanburði við Evrópu þar sem það hefur hækkað skarpt á tímum faraldursins, ásamt ört vaxandi áhuga alþjóðlegra fjárfestingarsjóða á gagnaversiðnaði skilaði sér í því að þrjú stærstu gagnaverin sem eru starfrækt á Íslandi voru seld fyrir samanlagt yfir 100 milljarða króna á síðustu mánuðum ársins 2021. 9. febrúar 2022 06:02 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Framkvæmdastjóri ON: Aukin raforkuframleiðsla ekki á teikniborðinu Orka náttúrunnar (ON) hefur ekki í hyggju að byggja upp nýjar jarðvarmavirkjanir eða auka raforkuframleiðslu sína. Fjárfestingar í virkjunum ON munu fyrst og fremst miða að því að viðhalda núverandi orkuframleiðslu. Þetta segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 11. október 2022 07:01
Erlendir sjóðir keyptu þrjú íslensk gagnaver fyrir meira en 100 milljarða undir lok ársins Afar samkeppnishæft og stöðugt orkuverð, sem varð á skömmum tíma talsvert lægra hér á landi í samanburði við Evrópu þar sem það hefur hækkað skarpt á tímum faraldursins, ásamt ört vaxandi áhuga alþjóðlegra fjárfestingarsjóða á gagnaversiðnaði skilaði sér í því að þrjú stærstu gagnaverin sem eru starfrækt á Íslandi voru seld fyrir samanlagt yfir 100 milljarða króna á síðustu mánuðum ársins 2021. 9. febrúar 2022 06:02
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent