Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson í fjöltefli við skólabörn í Kangerlussuaq. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér. Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér.
Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00
Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45
Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum