Fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar vann sér inn 2,6 milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 17:01 Dustin Johnson fær vel borgað fyrir sigur sinn á LIV mótaröðinni í golfi. Getty/Jonathan Ferrey Dustin Johnson er fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar í golfi og það er óhætt að segja að það hafi borgað sig fyrir hann að „svíkja lit“ og semja við Sádana. Hinn 38 ára gamli Bandaríkjamaður tryggði sér sigur á LIV með því að vinna Golf Invitational mótið í Boston í september en hann var á topp tíu á fimm af sex mótum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Johnson endaði í sextánda sæti í næstsíðasta mótinu í Bangkok um helgina en var samt með 42 stiga forskot á endanum og sigurinn því í höfn. Lokamótið fer fram í Jeddah frá 14. til 16. október. Johnson hafði unnið sér samtals inn 75 milljónir dollara á öllum ferli sínum á PGA-mótaröðinni en fékk 18 milljónir dollara fyrir sigur sinn á LIV. „Það er stórt fyrir mig að tryggja sér sigur í einstaklingskeppninni. Það er heiður að verða fyrsti meistarinn á LIV mótaröðinni,“ sagði Dustin Johnson. Sá sem endar í öðru sæti fær átta milljónir dollara en þriðja sætið gefur fjórar milljónir dollara. LIV mótaröðin fór af stað í óþökk bandarísku meistararaðarinnar, PGA, og þeir sem keppa í LIV eiga ekki afturkvæmt inn á móti PGA. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Bandaríkjamaður tryggði sér sigur á LIV með því að vinna Golf Invitational mótið í Boston í september en hann var á topp tíu á fimm af sex mótum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Johnson endaði í sextánda sæti í næstsíðasta mótinu í Bangkok um helgina en var samt með 42 stiga forskot á endanum og sigurinn því í höfn. Lokamótið fer fram í Jeddah frá 14. til 16. október. Johnson hafði unnið sér samtals inn 75 milljónir dollara á öllum ferli sínum á PGA-mótaröðinni en fékk 18 milljónir dollara fyrir sigur sinn á LIV. „Það er stórt fyrir mig að tryggja sér sigur í einstaklingskeppninni. Það er heiður að verða fyrsti meistarinn á LIV mótaröðinni,“ sagði Dustin Johnson. Sá sem endar í öðru sæti fær átta milljónir dollara en þriðja sætið gefur fjórar milljónir dollara. LIV mótaröðin fór af stað í óþökk bandarísku meistararaðarinnar, PGA, og þeir sem keppa í LIV eiga ekki afturkvæmt inn á móti PGA.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira