Telur Íslendinga geta lært margt af Færeyingum - „Þeir eru varfærnir í sinni nálgun“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 22:31 Guðjón Þórðarson ræddi við Gaupa. Skjáskot/Stöð 2 Þjálfaragoðsögnin Guðjón Þórðarson segir íslenskt samfélag geta tekið margt til fyrirmyndar af Færeyingum. Guðjón bjó og starfaði í Færeyjum árið 2019 þegar hann ákvað að koma sér aftur af stað í knattspyrnuþjálfun eftir nokkurra ára hlé. Hann ræddi meðal annars tímann sinn í Færeyjum í áhugaverðu viðtali við Guðjón Guðmundsson, Gaupa. „Dagarnir í Færeyjum voru skemmtilegir. Þetta eru góðir karlar og það var gaman að vinna með þeim. Þetta er sérstakt samfélag en heiðarlegt og ákveðið,“ segir Guðjón. Gaupi kvaðst hafa skynjað það að Íslendingar litu niður til Færeyinga, meðal annars þegar kemur að knattspyrnu. Hinn þrautreyndi Guðjón Þórðarson segir það ekki eiga við neitt að styðjast og Íslendingar geti raunar lært margt af Færeyingum. „Það er engin ástæða til þess. Ég held að við getum lært margt af Færeyingum. Þeir passa sig og eru varfærnir í sinni nálgun; sumum finnst það seinvirkt og annað en ég held að við getum bara skoðað þjóðarleikvang Færeyinga á móti þjóðarleikvangi Íslendinga.“ „Við sjáum þessa umgjörð sem þeir eru að búa sér til. Þeir eru rétt rúm 55 þúsund og þeir eiga flottan þjóðarleikvang á meðan við eigum opinn, gamlan frjálsíþróttavöll sem þjóðarleikvang,“ segir Guðjón, staðfastur að venju. Íslenski boltinn Nýr þjóðarleikvangur Tengdar fréttir „Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8. október 2022 08:02 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Sjá meira
Guðjón bjó og starfaði í Færeyjum árið 2019 þegar hann ákvað að koma sér aftur af stað í knattspyrnuþjálfun eftir nokkurra ára hlé. Hann ræddi meðal annars tímann sinn í Færeyjum í áhugaverðu viðtali við Guðjón Guðmundsson, Gaupa. „Dagarnir í Færeyjum voru skemmtilegir. Þetta eru góðir karlar og það var gaman að vinna með þeim. Þetta er sérstakt samfélag en heiðarlegt og ákveðið,“ segir Guðjón. Gaupi kvaðst hafa skynjað það að Íslendingar litu niður til Færeyinga, meðal annars þegar kemur að knattspyrnu. Hinn þrautreyndi Guðjón Þórðarson segir það ekki eiga við neitt að styðjast og Íslendingar geti raunar lært margt af Færeyingum. „Það er engin ástæða til þess. Ég held að við getum lært margt af Færeyingum. Þeir passa sig og eru varfærnir í sinni nálgun; sumum finnst það seinvirkt og annað en ég held að við getum bara skoðað þjóðarleikvang Færeyinga á móti þjóðarleikvangi Íslendinga.“ „Við sjáum þessa umgjörð sem þeir eru að búa sér til. Þeir eru rétt rúm 55 þúsund og þeir eiga flottan þjóðarleikvang á meðan við eigum opinn, gamlan frjálsíþróttavöll sem þjóðarleikvang,“ segir Guðjón, staðfastur að venju.
Íslenski boltinn Nýr þjóðarleikvangur Tengdar fréttir „Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8. október 2022 08:02 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Sjá meira
„Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8. október 2022 08:02