Komu ökumanni sem sat fastur í Krossá til bjargar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 7. október 2022 12:04 Útkallið barst á tíunda tímanum í morgun. Mynd/Aðsend Skálaverðir og björgunarsveitarmenn komu ökumanni til bjargar í morgun þegar bíll hans festist í Krossá í Þórsmörk. Þyrla Landhelgisgæslunnar var í æfingarflugi á svæðinu en ekki reyndist þörf á aðstoð þeirra. Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðarmála hjá Landsbjörg, segir útkallið hafa borist á tíunda tímanum í morgun. Skálavörður úr Húsadal var fyrstur á vettvang og aðstoðaði manninn í land. „Það fóru níu manns í þetta verkefni og einstaklingurinn komst út úr bílnum. Björgunarsveitir reyndu að ná bílnum en það gekk eitthvað brösulega en hann komst svo í land bara stuttu seinna,“ segir Karen en bílstjórinn var heill á húfi og útkallið ekki talið alvarlegt. Maðurinn komst út en bíllinn sat fastur. Mynd/Aðsend Á sama tíma var þyrla Landhelgisgæslunnar í æfingarflugi í Þórsmök og hélt á staðinn þegar útkallið barst. „Þegar að þyrlan var þarna á svæðinu þá var maðurinn kominn út úr bílnum og kominn í land og var þar í góðum höndum þannig að þyrlan lenti bara á staðnum og þurfti ekkert að grípa inn í,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Karen bendir á að þetta sé alvanalegt útkall þar sem bílar festast reglulega í ám í Þórsmörk. „Skálaverðirnir í Langadal eru ótrúlega snöggir af stað, þeir eru með góða dráttarvél frá Ferðafélaginu og eru ótrúlega snöggir að bregðast við og mjög klárir að ná í bíla upp úr ánni í samstarfi við björgunarsveitina,“ segir Karen. Bíllinn var dreginn upp úr ánni. Mynd/Aðsend Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðarmála hjá Landsbjörg, segir útkallið hafa borist á tíunda tímanum í morgun. Skálavörður úr Húsadal var fyrstur á vettvang og aðstoðaði manninn í land. „Það fóru níu manns í þetta verkefni og einstaklingurinn komst út úr bílnum. Björgunarsveitir reyndu að ná bílnum en það gekk eitthvað brösulega en hann komst svo í land bara stuttu seinna,“ segir Karen en bílstjórinn var heill á húfi og útkallið ekki talið alvarlegt. Maðurinn komst út en bíllinn sat fastur. Mynd/Aðsend Á sama tíma var þyrla Landhelgisgæslunnar í æfingarflugi í Þórsmök og hélt á staðinn þegar útkallið barst. „Þegar að þyrlan var þarna á svæðinu þá var maðurinn kominn út úr bílnum og kominn í land og var þar í góðum höndum þannig að þyrlan lenti bara á staðnum og þurfti ekkert að grípa inn í,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Karen bendir á að þetta sé alvanalegt útkall þar sem bílar festast reglulega í ám í Þórsmörk. „Skálaverðirnir í Langadal eru ótrúlega snöggir af stað, þeir eru með góða dráttarvél frá Ferðafélaginu og eru ótrúlega snöggir að bregðast við og mjög klárir að ná í bíla upp úr ánni í samstarfi við björgunarsveitina,“ segir Karen. Bíllinn var dreginn upp úr ánni. Mynd/Aðsend Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira