Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar eiga erfiðan leik í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 19:19 Þrír leikir eru á dagskrá þegar fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn
Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn