Þórður fær lóðir því hann dró ás Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2022 11:07 Frá spiladrætti afgreiðslunefndar byggingarmála í desember 2021. Grindavík Ellefu manns og fyrirtæki sóttu um lóðirnar Mávahlíð 9 til 11 í Grindavík. Umsóknirnar voru teknar fyrir á fundi afgreiðslunefndar byggingarmála í bænum. Til að ákveða hver fengi lóðina var notast við spiladrátt. Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu. Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu.
Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira