Fjölmargir ferðamenn fastir í Mývatnsöræfum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. september 2022 16:05 Eins og sjá má á myndinni hefur fjölmörgum vegum verið lokað. Vegagerðin Fjöldi ferðamanna situr fastur í bílum sínum í Mývatnsöræfum. Talið er að bílarnir séu 20 til 30 talsins og björgunarsveitir vinna að því að ferja fólkið í öruggt skjól. Um 30 metrar á sekúndu eru á svæðinu og slydda - og skyggni slæmt. Ingibjörg Benediktsdóttir situr í aðgerðastjórn Landsbjargar og stýrir aðgerðum á Húsavík í samráði við björgunarsveitir og lögreglu. Hún segir í samtali við fréttastofu að verið sé að kalla út fleiri björgunarsveitir á svæðinu. Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að byrja að reyna að ferja fólkið í burtu eins og hægt er. En sums staðar er bara hreinlega ekki hægt að fara út úr bílum þannig að við biðjum fólk um að vera í bílunum þangað til björgunarsveitir koma á svæðið,“ segir Ingibjörg. Hún segir að um sé að ræða erlenda ferðamenn, margir á húsbílum eða illa útbúnum litlum bílum. „Það er aðallega vindurinn. Það er rosalega hvasst þarna. Það er einn [húsbíll] sem fór á hliðina svo ég viti til en það var eftir að björgunarsveitarmaður náði fólkinu úr bílnum og hann horfði bara á bílinn fara á hliðina.“ Hvað heldurðu að valdi því að fólk hætti sér út í óveðrið? „Ég held að fólk vanmeti þetta bara. Kannski vantar upp á upplýsingagjöf, ég veit það ekki. En fólk er ábyggilega illa upplýst af því að ef þú ferð af stað í húsbíl í svona veðri, þá veistu ekki hvað er að gerast,“ segir Ingibjörg. Veður Björgunarsveitir Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira
Ingibjörg Benediktsdóttir situr í aðgerðastjórn Landsbjargar og stýrir aðgerðum á Húsavík í samráði við björgunarsveitir og lögreglu. Hún segir í samtali við fréttastofu að verið sé að kalla út fleiri björgunarsveitir á svæðinu. Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að byrja að reyna að ferja fólkið í burtu eins og hægt er. En sums staðar er bara hreinlega ekki hægt að fara út úr bílum þannig að við biðjum fólk um að vera í bílunum þangað til björgunarsveitir koma á svæðið,“ segir Ingibjörg. Hún segir að um sé að ræða erlenda ferðamenn, margir á húsbílum eða illa útbúnum litlum bílum. „Það er aðallega vindurinn. Það er rosalega hvasst þarna. Það er einn [húsbíll] sem fór á hliðina svo ég viti til en það var eftir að björgunarsveitarmaður náði fólkinu úr bílnum og hann horfði bara á bílinn fara á hliðina.“ Hvað heldurðu að valdi því að fólk hætti sér út í óveðrið? „Ég held að fólk vanmeti þetta bara. Kannski vantar upp á upplýsingagjöf, ég veit það ekki. En fólk er ábyggilega illa upplýst af því að ef þú ferð af stað í húsbíl í svona veðri, þá veistu ekki hvað er að gerast,“ segir Ingibjörg.
Veður Björgunarsveitir Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira