„Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2022 13:31 Elísabet Gunnarsdóttir eigandi Trendnet er ein af þeim sem stendur á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar. Aldís Páls „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. Hópurinn hefur sett af stað góðgerðarverkefnið og bolasöluna í sjötta skipti. Að þessu sinni vann hópurinn með ungu listakonunni Kridola en hún er eigandi setningarinnar sem prýðir bolinn: „ENGINN VEIT NEITT OG ALLIR ERU BARA AÐ GERA SITT BESTA“ Bolurinn fór í sölu fyrr í dag og allur ágóðinn rennur til Ljónshjarta. Enginn með allt upp á 10 „Setningin á svo vel við í okkar ágæta átaki sem snýst einmitt um það að við erum öll bara mannleg og að gera okkar allra besta í misjöfnum aðstæðum. Það er enginn með allt uppá 10 og þannig verður það áfram. Það er alltaf hægt að leggja áherslu á það jákvæða, koma fram við náungann að virðingu, velja að samgleðjast frekar en að sýna öfund, hrósa og styðja við bakið á næstu konu – sem veit ekki neitt en er að gera sitt besta,“ Konur eru konum bestar Á bak við verkefnið standa Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Aldís Pálsdóttir. „Við leggjum ótrúlega hart að okkur við verkefnið hvert ár og þetta er sú vinna sem gefur okkur hæstu og bestu launin, laun sem eru sko ekki í krónum talin. Við eruð ótrúega stoltar yfir þessu verkefni, hvernig það hefur vaxið og dafnað og svo þakklátar fyrir þann frábæra stuðning og meðbyr sem við fáum frá ykkur – kæru bestu konur.“ Að þessu sinni valdi hópurinn að safna fyrir Ljónshjarta, samtök til stuðnings ungs fólks (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra. Áður hafa þær styrkt Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Elísabet og Andrea ræddu verkefnið í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið „Segið að ég sé samkynhneiður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Hópurinn hefur sett af stað góðgerðarverkefnið og bolasöluna í sjötta skipti. Að þessu sinni vann hópurinn með ungu listakonunni Kridola en hún er eigandi setningarinnar sem prýðir bolinn: „ENGINN VEIT NEITT OG ALLIR ERU BARA AÐ GERA SITT BESTA“ Bolurinn fór í sölu fyrr í dag og allur ágóðinn rennur til Ljónshjarta. Enginn með allt upp á 10 „Setningin á svo vel við í okkar ágæta átaki sem snýst einmitt um það að við erum öll bara mannleg og að gera okkar allra besta í misjöfnum aðstæðum. Það er enginn með allt uppá 10 og þannig verður það áfram. Það er alltaf hægt að leggja áherslu á það jákvæða, koma fram við náungann að virðingu, velja að samgleðjast frekar en að sýna öfund, hrósa og styðja við bakið á næstu konu – sem veit ekki neitt en er að gera sitt besta,“ Konur eru konum bestar Á bak við verkefnið standa Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Aldís Pálsdóttir. „Við leggjum ótrúlega hart að okkur við verkefnið hvert ár og þetta er sú vinna sem gefur okkur hæstu og bestu launin, laun sem eru sko ekki í krónum talin. Við eruð ótrúega stoltar yfir þessu verkefni, hvernig það hefur vaxið og dafnað og svo þakklátar fyrir þann frábæra stuðning og meðbyr sem við fáum frá ykkur – kæru bestu konur.“ Að þessu sinni valdi hópurinn að safna fyrir Ljónshjarta, samtök til stuðnings ungs fólks (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra. Áður hafa þær styrkt Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Elísabet og Andrea ræddu verkefnið í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið „Segið að ég sé samkynhneiður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04
Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31