„Við eigum ekki að haga okkur svona“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. september 2022 12:56 Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk (t.v.) og skot úr nýju auglýsingaherferðinni. Heimasíða Virk Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK hefur ýtt úr vör nýju átaki sem snýr að því að koma í veg fyrir og varpa ljósi á kynferðislegt áreiti á vinnustöðum. Átakið hófst með myndbandi þar sem málefninu er skellt upp með húmor, það mætti segja að orðatiltækið „öllu gríni fylgir einhver alvara“ eigi við hér. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk segir sjóðinn taka á móti fólki sem glími við afleiðingar allskyns ofbeldis, stærsta hlutverk þeirra sé að taka á móti fólki í starfsendurhæfingu en forvarnir séu þeim einnig mikilvægar. „Svo höfum við hjá Virk líka hlutverk í forvörnum, að reyna að koma í veg fyrir að fólk hrellist af vinnumarkaði og þetta er bara partur af því hlutverki okkar. Það er að vekja upp umræðu og í raun og veru er markmiðið að koma í veg fyrir þetta, að sýna fram á að þetta er ekki í lagi, að við eigum ekki að haga okkur svona,“ segir Vigdís. Vildu drepa setninguna „má ekkert lengur“ Herferðina vann Virk í samstarfi við Hvíta húsið en framleiðslufyrirtækið Republik vann einnig að verkinu. Myndbandinu var leikstýrt af Reyni Lyngdal og má í myndbandinu sjá félaga úr kórnum Vocal project ásamt leikurum sem voru fengnir í aðalhlutverkin. Aðspurð hvernig þessi sýn á verkefnið varð til segir Rósa Hrund Kristjánsdóttir, listrænn stjórnandi hjá Hvíta húsinu að þau vildu gera eitthvað sem myndi varpa ljósi á þessi málefni samfélagsins. Hún segir setningu sem er í miklu aðalhlutverki í myndbandinu, „það má ekkert lengur“ vera slengt fram þess að stöðva framþróunina sem sé í gangi. „Okkur langaði svolítið svona í raun að drepa þetta viðhorf samfélagsins og drepa þessa setningu,“ segir Rósa en hugmyndin og vinnan var í höndum Hvíta hússins. Myndbandið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér að ofan en frekari upplýsingar um herferðina er hægt að finna með því að smella hér. Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Kynferðisofbeldi Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk segir sjóðinn taka á móti fólki sem glími við afleiðingar allskyns ofbeldis, stærsta hlutverk þeirra sé að taka á móti fólki í starfsendurhæfingu en forvarnir séu þeim einnig mikilvægar. „Svo höfum við hjá Virk líka hlutverk í forvörnum, að reyna að koma í veg fyrir að fólk hrellist af vinnumarkaði og þetta er bara partur af því hlutverki okkar. Það er að vekja upp umræðu og í raun og veru er markmiðið að koma í veg fyrir þetta, að sýna fram á að þetta er ekki í lagi, að við eigum ekki að haga okkur svona,“ segir Vigdís. Vildu drepa setninguna „má ekkert lengur“ Herferðina vann Virk í samstarfi við Hvíta húsið en framleiðslufyrirtækið Republik vann einnig að verkinu. Myndbandinu var leikstýrt af Reyni Lyngdal og má í myndbandinu sjá félaga úr kórnum Vocal project ásamt leikurum sem voru fengnir í aðalhlutverkin. Aðspurð hvernig þessi sýn á verkefnið varð til segir Rósa Hrund Kristjánsdóttir, listrænn stjórnandi hjá Hvíta húsinu að þau vildu gera eitthvað sem myndi varpa ljósi á þessi málefni samfélagsins. Hún segir setningu sem er í miklu aðalhlutverki í myndbandinu, „það má ekkert lengur“ vera slengt fram þess að stöðva framþróunina sem sé í gangi. „Okkur langaði svolítið svona í raun að drepa þetta viðhorf samfélagsins og drepa þessa setningu,“ segir Rósa en hugmyndin og vinnan var í höndum Hvíta hússins. Myndbandið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér að ofan en frekari upplýsingar um herferðina er hægt að finna með því að smella hér.
Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Kynferðisofbeldi Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent