Toyota lokar verksmiðju sinni í Rússlandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. september 2022 07:00 Toyota merkið. Fyrirtækið mun áfram þjónusta Toyota eigendur í Rússlandi en ekki framleiða neina bíla þar. Fyrirtæki hafa mörg hver yfirgefið Rússland í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Nú hefur Toyota bæst við á þann lista. Verksmiðjan í Sankti Pétursborg hefur verið óstarfrækt síðan í mars, vegna skorts á hráefnum, en nú hefur verið ákveðið að setja ekki framleiðsluna aftur af stað. Verksmiðjan framleiddi um 100.000 bíla á ári ogog framleiddi Camry og Rav4. Sem hluti af lokun verksmiðjunnar hefur Toyota tekið á sig greiðslur til starfsfólks sem og aðrar samfélagslegar skyldur. Hverjar sem þær kunna að vera. Rússland Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður
Verksmiðjan í Sankti Pétursborg hefur verið óstarfrækt síðan í mars, vegna skorts á hráefnum, en nú hefur verið ákveðið að setja ekki framleiðsluna aftur af stað. Verksmiðjan framleiddi um 100.000 bíla á ári ogog framleiddi Camry og Rav4. Sem hluti af lokun verksmiðjunnar hefur Toyota tekið á sig greiðslur til starfsfólks sem og aðrar samfélagslegar skyldur. Hverjar sem þær kunna að vera.
Rússland Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður