Alþjóðleg yfirtaka hjá GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2022 20:30 Alþjóðlegi hópurinn CM!OB mun taka yfir Twitch-síðu GameTíví í kvöld. Hópurinn er samansettur af spilurum frá sem búa víðsvegar um heiminn eða á Íslandi, Sviss, Svíþjóð og í Bandaríkjunum. Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Í kvöld ætla þeir einnig að spila Modern Warfare 2 betuna. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Í kvöld ætla þeir einnig að spila Modern Warfare 2 betuna. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira