Rúnar: Síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði Smári Jökull Jónsson skrifar 22. september 2022 21:40 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ánægður með karakterinn sem hans menn sýndu í kvöld. Vísir/Vilhelm „Við vorum ekki jafn beittir fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik eins og við vorum í fyrri. Síðustu tuttugu mínúturnar í leiknum erum við bara meira og minna einum færri. Þetta var mjög strembið, mér fannst við alltaf vera einum færri,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka eftir eins marks sigur hans manna gegn Selfyssingum í Olís-deildinni í kvöld. Haukar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, misstu niður fimm marka forskot í síðari hálfleik en sýndu karakter undir lokin þegar þeir tryggðu sér stigin tvö í erfiðri stöðu. „Adam var frábær í vörn og kemur í sóknina í restina og kemur með nokkur góð mörk. Atli Báru kemur af bekknum sterkur inn og hjálpar mikið og þetta skipti allt máli. Í restina þá snerist þetta bara um karakter því það var ekkert með okkur nema bara klukkan.“ Stefán Huldar Stefánsson kom inn í markið hjá Haukum um miðjan síðari hálfleik. Hann byrjaði rólega en varði nokkur skot alveg undir lokin og tryggði Haukum stigin tvö. „Við geymum hann þar til síðast. Þetta var frábær innkoma hjá honum og hann varði allavega réttu skotin í kvöld.“ Sóknarleikur Hauka var bitlaus lengi vel í síðari hálfleik en varnarlega stóðu þeir vel undir lokin, þá sérstaklega í undirtölu. „Við vorum með tvo leikmenn sem geta spilað í miðvörninni og þess vegna fórum við í 5-1 vörn og hún var í raun betri en 6-0 vörnin okkar. Við reyndum aftur að ræsa 6-0 í seinni hálfleik en síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði.“ Það hefur verið mikið rætt um óvænt Hauka gegn ÍR í síðustu umferð og afar mikilvægt í því ljósi fyrir Hauka að ná að klára leikinn í kvöld. „Það var gríðarlega mikilvægt útaf því að síðustu tuttugu mínúturnar voru svona erfiðar hjá okkur. Það var mjög sterkt karakterslega að ná þessu í gegn og halda þessu út. Stefán kemur inn af bekknum og á lykilvörslur, það var helvíti gott,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Haukar UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í 3.umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22. september 2022 21:11 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Haukar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, misstu niður fimm marka forskot í síðari hálfleik en sýndu karakter undir lokin þegar þeir tryggðu sér stigin tvö í erfiðri stöðu. „Adam var frábær í vörn og kemur í sóknina í restina og kemur með nokkur góð mörk. Atli Báru kemur af bekknum sterkur inn og hjálpar mikið og þetta skipti allt máli. Í restina þá snerist þetta bara um karakter því það var ekkert með okkur nema bara klukkan.“ Stefán Huldar Stefánsson kom inn í markið hjá Haukum um miðjan síðari hálfleik. Hann byrjaði rólega en varði nokkur skot alveg undir lokin og tryggði Haukum stigin tvö. „Við geymum hann þar til síðast. Þetta var frábær innkoma hjá honum og hann varði allavega réttu skotin í kvöld.“ Sóknarleikur Hauka var bitlaus lengi vel í síðari hálfleik en varnarlega stóðu þeir vel undir lokin, þá sérstaklega í undirtölu. „Við vorum með tvo leikmenn sem geta spilað í miðvörninni og þess vegna fórum við í 5-1 vörn og hún var í raun betri en 6-0 vörnin okkar. Við reyndum aftur að ræsa 6-0 í seinni hálfleik en síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði.“ Það hefur verið mikið rætt um óvænt Hauka gegn ÍR í síðustu umferð og afar mikilvægt í því ljósi fyrir Hauka að ná að klára leikinn í kvöld. „Það var gríðarlega mikilvægt útaf því að síðustu tuttugu mínúturnar voru svona erfiðar hjá okkur. Það var mjög sterkt karakterslega að ná þessu í gegn og halda þessu út. Stefán kemur inn af bekknum og á lykilvörslur, það var helvíti gott,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Haukar UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í 3.umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22. september 2022 21:11 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í 3.umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22. september 2022 21:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti